Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 83
ÞÝZKAXANP. 83 þjóöverjar haldi áfram að syngja: „Mein Vaterland muzz gröser seyn“.1 Hitt þarf ekki fram aS taka, aS þeir eru nóg öfundaSir til þess a8 menn ætli þeim nú fremur enn nokkrum öSrum, aS vilja fæstra verka svífast til aS sælast á öSrum og auka vald sitt og veg á meginlandi álfu vorrar og víSar þó. þegar slíkt og þvíumlíkt er fram boriS, þá er eigi á hitt litiS, hvaS þjóSverjar hafa raátt þola af fjendum sínum, hvernig þeir hlutu aS sjá ætt- land sitt og þjóS reitaS í sundur af Napóleoni fyrsta, hvernig því allt til seinustu tíma hefir veriS framkvæmdar og virSinga varnaS fyrir sundrungar sakir, og aS þeir hlutu einmitt þab aS vinna, sera unniS er, til aS koma þýzkalandi í einingar bönd.2 En hvaS sem um þetta má segja, þá eru þjóSveijar nú öndvegis- höldar vorrar álfu, og nú er leiSin lögS til Berlínar, þegar stór- höfSingjarnir þykjast þurfa styrkra ráSa og traustlegs sambands. Skírnir hefur stundura minnzt á samfundi keisaranna í Evrópu, og þaS er almennt taliS víst, aS á meSal þeirra sje samband bundiS, eSa þeir hafi lofaS hver öSrum aS halda saman í til- teknum málura. Hjer um er ýmsum getum leiSt, en oss. þykir þaS líkast, sem flestir ætla og satt vera, aS öll höfuSmál, eSa miskliSaefni ríkja á milli, hafi vart komiS viS þá samninga (t. d. Austræna máiiS, dylgjurnar meS Frökkum og þjóSverjum og fl. þessk.). þaS er eitt mál, sem opt hefur veriS nefnt, þegar heyrzt hefur af fundum höfSingja, og þaS er páfakosningin næsta — eSa hvaS stórveldin ættu hjer aS láta til sín taka; en um leiS geta menn til, aS Bismarck hafi viljaS fá þá til aS ganga eins örSuglega og einbeitt gegn páfadóminura og hann gerir sjálfur. Menn vita, aS hann hefur skoraS á stjórn ítaliukonungs, aS halda ') Um þjóðbræðurna ú Svisslandi er minna talað, enda ber sízt á, að þeim sje nein ráðabreytni í hug sjálfum, eða að þeir þreýi að komast innan vjebanda þýzkalands. 2) Menn mega ekki skilja oss svo, að vjer viljum veija hvað eina, sem Prússar og Bismarck hafa gert — því oss dettur ekki einu sinni í hug að veija stríð, og því síður rán — en það verða menn að játa, að þjóðveijum má sem öðrum, meðan þjóðirnar geta eigi með öðru enn vopnunum fengið ijetting mála sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.