Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 62
I 62 ÍTALÍA. skrifaði þar á með blýaati, aS hann skyldi utvega peningana og senda þá á þann staS, sem stigamennirnir tóku til. þeir trúðu öllu vel fyrst, en kunnu ekki aS lesa, og nú datt þeim í hug, er vagninn var farinn, aS greifinn hefði beiöst mannsafnaðar á miS- anum og stefnt þangaS leitarliSi, sem peningarnir áttu aS koma. þeir gerSu því skjótrábinn bana hans, og fóru viS þab hurt. Ekki voru þessir hófar af lífi dæmdir, enda láta fæstir illþýSismenn á Italíu lífiS, nema þeir, sem falla fyrir vopnum herliSsins. A Rómi, Sikiley og i sumum hjeruSunum (t. d. Calabríu) á SuSur- en hann hafði verið í vitorði með öðrum, sem veitti ungum manni bana frá sama bæ. Eptir heimkomuna sat faðir hins drepna um hann, og þegar færi gaf, skaut hann kúlu í bakið á honum. Hann fjell þegar, og þó honum væri ekki líft, skildist hinn ekki fyr við hann enn hann hafði veitt honum 36 knífstungur. Eptir það gekk hann heim til sín, fór í önnur föt og gekk út aptur og ljet sem ekkert hefði í orðið. þá mætti honum vinur þess, er hann hafði drepið, og veitti honum ólífisstungu þegar í stað. — Að ástir og ástamök verði mörgum að bana á Ítalíu, má nærri geta. í Rómaborg bjó leikari í húsi hjá ungum hjónum, og lagði mikinn hug á konuna. Einn dag, er bóndi hennar kom heim, var hurðin slegin í lás að innan, og er dyrnar voru brotnar upp, sáust þau bæði, leikarinn og konan, liggjandi dauð á gólfinu. Hann hafði drepið fyrst konuna, er hún vildi eigi þýðast hann, og síðan sig sjálfan. þar var og kona af alþýðufólki, sem sá bónda sinn ganga framhjá dyrunum með öðrum kvennmanni. Hún hljóp út á augabragði, og særði hann svo með skærum í brjóstið, að honum lá við bana. þar var og ungur maður, sem drap unnustu sína, þegar þann þóttist skynja, að hún væri orðin sjer afhuga; en í Capua skaut herliðskapteinn unga stúlku af góðum ættum, úti á torgi einu, fyrir þá sök að hún vildi ekki taka blíðu hans. — Fleiri dæmi þessum áþekk færði danskur maður til í bijefi til blaðs í Kaupmannahöfn, og gat þess um leið, hversu lint öll alþýða manna tæki á þeim þar syðra, en hitt sætti mestu furðu, hvern bleyðuskap og varmennsku flestir sýndu, þegar morð eða morðtilræði eru framin á strætum úti eða torgum, þar sem fjöldi manns er nær, því sjaldan sem aldri yrði neinn til að stöðva illræðismenn eða veita þeim eptirför — nema hermenn eða löggæzlumenn —, en allir rynnu á burt í skyndi, því þeir væru svo dauðhræddir við nefndirnar, ef þeir skærust í eða hlytu að bera vitni um það, sem fram hefði farið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.