Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 9
ALMENIf TÍÐINDI. 9 J>etta þykir benda á, aB enir fyrstu byggjendur laudsins hati komiS ab sunnan, e0a frá Danmörk, og aí> þetta land hafi veriö byggt fyrst allra NorSurlanda. Worsaae vill og sanna, aS í Danmörk hafi búi8 menn, sem voru á undan steinaldarfólkitiu, en leifar eptir þá finnist í öskuhaugunum — eba ostradyngjunum. Menjarnar í nyrzta hluta SvíþjóSar og Noregi benda á, ab þar hafi eigi búib neinir fyr enn Lapplendingar. í umræSunum um koparöld NorÖurlanda var það helzt ofaná, a& leifar hennar væru mjög líkar leifunum er fundizt hafa í enum sybri löndum, og margar þeirra væru beinlinis komnar sunnan a8. þab var t. d. tekib fram, að flúr og línudrættir á gripum er fundizt hafa í SviþjóS, og allt anna8 form þeirra, væri samkynja því sem fundizt hefur í Ungverjalandi og fleiri löndum þar syðra. Menn fjellust og á, að koparöldin bafi komiS frá Asíu til Grikklands, þaðan vestur á Ítalíu og norður á Ungverjaland, en svo þaðan norður á J>ýzkaland og til NorSurlanda. ViS Uppsali eru þrír miklir haugar, og hafa áður verið kannaðir — a8 minnsta kosti tveir þeirra. Ólafr Rudbeck kenndi þá vi8 ÓSinn, Frey og J>ór. Einn þeirra var kannaður í sumar, er fundurinn var, og fundust þar ýmsar fornmenjar — sumt af gulli. Einn af þeim haugum er 50 fet á hæ8, en aí) þvermáli 230. Menjarnar sögbu forn- fræðingarnir a<5 væru frá sjöttu öld (e. K.). Næsti fundur veröur haldinn a8 ári í Pest á Ungverjalandi. A deilum þeirra nýtrúufeu og gamaltrúuðu í kaþólsku kirkj- unni ber mest á þýzkalandi, og mun á þær minnzt í þætti þessa lands. — Forgöngumenn sósíalista eða jöfnunarmanna hafa og mest haldiS uppi málsvörn og kenningum þeirra hjá þjóðverjum, og hafa þegar 9 (?) af þeim flokki náb sæti á ríkisþinginu í Berlín. „Skrúfur" eða verkaföll hafa í flestum löndum haldizt viö umliSiS ár sem fyrri, en mest hefur kveðife ab þeim á Englandi. Árangurinn af þessura tilraunum verkmanna hefur verife jafnrýr og fyrri, e8a minni, en sigurinn hallazt þangað, sem efnin voru meiri til a8 þreyta þa8 kapphald. Vi8 þetta verSur nánar komiS í frjettunum frá Englandi og þýzkalandi. Annars hefur heldur dofnaS yfir jöfnunarmönnum og ákatí þeirra rjenað á seinustu árunum. J>a8 fer og optast svo, a8 þó mönnum ver8i mjög geyst um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.