Skírnir - 01.01.1875, Page 9
ALMENIf TÍÐINDI.
9
J>etta þykir benda á, aB enir fyrstu byggjendur laudsins hati
komiS ab sunnan, e0a frá Danmörk, og aí> þetta land hafi veriö
byggt fyrst allra NorSurlanda. Worsaae vill og sanna, aS í
Danmörk hafi búi8 menn, sem voru á undan steinaldarfólkitiu, en
leifar eptir þá finnist í öskuhaugunum — eba ostradyngjunum.
Menjarnar í nyrzta hluta SvíþjóSar og Noregi benda á, ab þar
hafi eigi búib neinir fyr enn Lapplendingar. í umræSunum um
koparöld NorÖurlanda var það helzt ofaná, a& leifar hennar væru
mjög líkar leifunum er fundizt hafa í enum sybri löndum, og
margar þeirra væru beinlinis komnar sunnan a8. þab var t. d.
tekib fram, að flúr og línudrættir á gripum er fundizt hafa í
SviþjóS, og allt anna8 form þeirra, væri samkynja því sem
fundizt hefur í Ungverjalandi og fleiri löndum þar syðra. Menn
fjellust og á, að koparöldin bafi komiS frá Asíu til Grikklands,
þaðan vestur á Ítalíu og norður á Ungverjaland, en svo þaðan
norður á J>ýzkaland og til NorSurlanda. ViS Uppsali eru þrír
miklir haugar, og hafa áður verið kannaðir — a8 minnsta kosti
tveir þeirra. Ólafr Rudbeck kenndi þá vi8 ÓSinn, Frey og J>ór.
Einn þeirra var kannaður í sumar, er fundurinn var, og fundust
þar ýmsar fornmenjar — sumt af gulli. Einn af þeim haugum
er 50 fet á hæ8, en aí) þvermáli 230. Menjarnar sögbu forn-
fræðingarnir a<5 væru frá sjöttu öld (e. K.). Næsti fundur veröur
haldinn a8 ári í Pest á Ungverjalandi.
A deilum þeirra nýtrúufeu og gamaltrúuðu í kaþólsku kirkj-
unni ber mest á þýzkalandi, og mun á þær minnzt í þætti þessa
lands. — Forgöngumenn sósíalista eða jöfnunarmanna hafa og
mest haldiS uppi málsvörn og kenningum þeirra hjá þjóðverjum,
og hafa þegar 9 (?) af þeim flokki náb sæti á ríkisþinginu í
Berlín. „Skrúfur" eða verkaföll hafa í flestum löndum haldizt viö
umliSiS ár sem fyrri, en mest hefur kveðife ab þeim á Englandi.
Árangurinn af þessura tilraunum verkmanna hefur verife jafnrýr og
fyrri, e8a minni, en sigurinn hallazt þangað, sem efnin voru meiri
til a8 þreyta þa8 kapphald. Vi8 þetta verSur nánar komiS í
frjettunum frá Englandi og þýzkalandi. Annars hefur heldur dofnaS
yfir jöfnunarmönnum og ákatí þeirra rjenað á seinustu árunum.
J>a8 fer og optast svo, a8 þó mönnum ver8i mjög geyst um