Skírnir - 01.01.1875, Síða 136
A f r i k a.
13G
Kitiptaland. Ibraim jarl, „kedífinn“, sem hann kallast,
heldur röggsammlega á stjórn sinni, og gengst kappsaralega fyrir
J>ví, að efla allt það af menntun Evrópumanna í ríki sínu, sem
getur samþýSst Mahómets trú og siSurn. Hann færir og út endi-
mörk ríkis síns subur lengra og lengra, og leggur þar undir sig \
mikil lönd. þetta er því vinsælt hjá EvrópuþjóSum, einkum
Englendingum, a?> meS þessu móti dragast fleiri lönd í samskipti
vií> Evórpu, og þrælaverzlunin verSur takmörkuð, en þar svSra
virðist hún vera mesta gróSauppspretta, einkum Afríkukonunga.
í fyrra náSu hermenn Egjptajarls mikilli þrælalest, þar sem næst-
um 600 manns voru til markaðs í'ærSir. Börnin Ijet jarlinn setja
í skóla, karlmennina tók hann í li& sitt, og enar ógiptu konur
giptust hermönuum hans. þessi lest kom frá landi, er Darfur
heitir, þvi nokkru síSar barðist lið jarls viB soldán landsins, og
rak hann á flótta. Egiptar voru hjer 1000 móti 12,000, og síBar
er soldán vildi hetna sín og sdtti meB 50,000 inn í eitt fylki
jarlsins, fór hann verstu ófarir og Ijet mikinn tjölda af líBi sínu
og vopnum , þó hinir hef'Bu vart her til íjórBungs. Eptir þaB
lagBi jarl eigu sína á land hans, og þykir þaB vel orBiB, því
llarfurbúar voru hinir verstu þrælasalar. — Skírnir gat í fyrra
-ferBa — eSa herfara Samuels Bakers, en nú er í hans staB kom-
inn annar enskur maBur (liBsforingi), Gordon aB nafni, en hinn
næsti honum fyrir liBinu er líka enskur maBur, sem Long heitir.
Long var í fyrra sendur í sendiför til konungs þess, er Mtessi
heitir i landinu Uganda. þegnar konungs hafa tekifc Mahómets-
trú fyrir nokkrum árum, og því var Long góBrar viBtöku von,
er hann kom frá höfBingja, sem var sömu trúar. Honum var
tekiB meB mesta fögnuBi af fólkinu. Hann segir svo frá, aB
konungur hafi 100 kouur og búi í höll meB sjöföldum múr um-
hverfis. Konungur tók kveBju hans meB blíBu og vísaBi honum
til sætis, en gekk sjálfur aB hásæti sínu aptur á bak, þetta
þótti hirbfólkinu mikiB virBingarmerki, og grunaBi, aB gesturinn
mundi vera mjög tiginn maBur. En hjer skyldi þó meira á eptir
koma, því þegar hann haf'Bi flutt konungi kveBju Egiptajarls,