Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 136

Skírnir - 01.01.1875, Page 136
A f r i k a. 13G Kitiptaland. Ibraim jarl, „kedífinn“, sem hann kallast, heldur röggsammlega á stjórn sinni, og gengst kappsaralega fyrir J>ví, að efla allt það af menntun Evrópumanna í ríki sínu, sem getur samþýSst Mahómets trú og siSurn. Hann færir og út endi- mörk ríkis síns subur lengra og lengra, og leggur þar undir sig \ mikil lönd. þetta er því vinsælt hjá EvrópuþjóSum, einkum Englendingum, a?> meS þessu móti dragast fleiri lönd í samskipti vií> Evórpu, og þrælaverzlunin verSur takmörkuð, en þar svSra virðist hún vera mesta gróSauppspretta, einkum Afríkukonunga. í fyrra náSu hermenn Egjptajarls mikilli þrælalest, þar sem næst- um 600 manns voru til markaðs í'ærSir. Börnin Ijet jarlinn setja í skóla, karlmennina tók hann í li& sitt, og enar ógiptu konur giptust hermönuum hans. þessi lest kom frá landi, er Darfur heitir, þvi nokkru síSar barðist lið jarls viB soldán landsins, og rak hann á flótta. Egiptar voru hjer 1000 móti 12,000, og síBar er soldán vildi hetna sín og sdtti meB 50,000 inn í eitt fylki jarlsins, fór hann verstu ófarir og Ijet mikinn tjölda af líBi sínu og vopnum , þó hinir hef'Bu vart her til íjórBungs. Eptir þaB lagBi jarl eigu sína á land hans, og þykir þaB vel orBiB, því llarfurbúar voru hinir verstu þrælasalar. — Skírnir gat í fyrra -ferBa — eSa herfara Samuels Bakers, en nú er í hans staB kom- inn annar enskur maBur (liBsforingi), Gordon aB nafni, en hinn næsti honum fyrir liBinu er líka enskur maBur, sem Long heitir. Long var í fyrra sendur í sendiför til konungs þess, er Mtessi heitir i landinu Uganda. þegnar konungs hafa tekifc Mahómets- trú fyrir nokkrum árum, og því var Long góBrar viBtöku von, er hann kom frá höfBingja, sem var sömu trúar. Honum var tekiB meB mesta fögnuBi af fólkinu. Hann segir svo frá, aB konungur hafi 100 kouur og búi í höll meB sjöföldum múr um- hverfis. Konungur tók kveBju hans meB blíBu og vísaBi honum til sætis, en gekk sjálfur aB hásæti sínu aptur á bak, þetta þótti hirbfólkinu mikiB virBingarmerki, og grunaBi, aB gesturinn mundi vera mjög tiginn maBur. En hjer skyldi þó meira á eptir koma, því þegar hann haf'Bi flutt konungi kveBju Egiptajarls,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.