Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 110
110 DANMÖRK. til lykta, en þau voru flest af óraerkara tagi, e8a slík er eigi deildu raálura raeS höfuðflokkunura. Af frumvörpum einstakra raanna, 24 að tölu, komst aS eins eitt fram viS uraræSurnar (um eptir- laun handa ekkju Tschernings sáluga), en sum þeirra voru endur- tekningar vinstrimanna frá fyrri tímum, og frara borin til aS skáka stjórnarfrumvörpuniim til hliSar. Lengstan tíma tóku um- ræSurnar um fjárhagslögin — enda er svo kallaS, aS yfir þeim hafi þing Dana setiS í 7*/» mánuS. þegar nefndin í fólksþinginu hafSi viS þau lokiS starfa sínum, voru þau drjúgum breytt í mörgum greinum, og sum þau framlög felld úr, sem stjórniuni þótti mestu varSa, en sumum hleypt langt um lengra niSur, enn henni þótti hlýSa mega. Framlögin til leikhússins, landvarnanna og háskólans urSu aS mestu deiluefni, og þaS jók mjög þessa rimmu, aS vinstrimenn kölluSu fje variS i óleyfi til ens nýja leikhúss, eSa „þjóSarleikhússins" í Kaupmannahöfn. ViS þriSju umræSu var bætt nokkuS um aptur, t. d. veitt fje til brynskips og 100,000 kr. til háskólans úr ríkissjóSi, en stjórnin vildi taka þá peninga og meira þó úr stúdentasjóSnum (Communitetet), og láta hitt allt upp gefiS, sem háskólinn hefSi þaSan áSur fengiS. þá varS og drjúgdeilt enn um launaviSbót embættis- manna, en vinstrimenn sátu hjer viS sama keip og áSur, aS þeir vildu hafa þá upphæS tekna inn í fjárhagslögin. Af hinna hálfu hefur ávallt veriS aS því mest fundiS í fari vinstri flokksins, aS hann vildi láta sem flest koma í fjárhagslögin fyrir þá sök, aS á þeim ætti fólksþingiS meiri rjett en hin þingdeildin, eSur meS öSrum orSum, aS hann vildi meS þessu móti koma mestum ráSum og flestum löglofum undir fólksþingiS, eSa þess meiri hluta. „Málamunurinn er þessi“, sagSi Krieger einu sinni, „hvort Danmörk á aS hafa stjórn og ríkisþing eSa alstýrandi fólksþing." BlöS hægriraanna hafa lengi tekiS þetta fyrir texta og allan veturinn stappaS stáli í landsþingiS, aS reka af sjer alla slySru og sýna meiri hlutanum í hinni þingdeildinni, aS hjer sætu menn, sem vildu ekki lengur fara undan í flæmingi, og skyldu þaS aldri þola, aS landsþingiS yrSi svo hrakiS frá lög- um og lofum, sem hann ætlaSist til. þegar fjárhagslögin komu loksins til þeirrar deildar, tóku menn líka aS dubba sig til stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.