Skírnir - 01.01.1875, Page 110
110
DANMÖRK.
til lykta, en þau voru flest af óraerkara tagi, e8a slík er eigi deildu
raálura raeS höfuðflokkunura. Af frumvörpum einstakra raanna,
24 að tölu, komst aS eins eitt fram viS uraræSurnar (um eptir-
laun handa ekkju Tschernings sáluga), en sum þeirra voru endur-
tekningar vinstrimanna frá fyrri tímum, og frara borin til aS
skáka stjórnarfrumvörpuniim til hliSar. Lengstan tíma tóku um-
ræSurnar um fjárhagslögin — enda er svo kallaS, aS yfir þeim
hafi þing Dana setiS í 7*/» mánuS. þegar nefndin í fólksþinginu
hafSi viS þau lokiS starfa sínum, voru þau drjúgum breytt í mörgum
greinum, og sum þau framlög felld úr, sem stjórniuni þótti
mestu varSa, en sumum hleypt langt um lengra niSur, enn
henni þótti hlýSa mega. Framlögin til leikhússins, landvarnanna
og háskólans urSu aS mestu deiluefni, og þaS jók mjög þessa
rimmu, aS vinstrimenn kölluSu fje variS i óleyfi til ens nýja
leikhúss, eSa „þjóSarleikhússins" í Kaupmannahöfn. ViS þriSju
umræSu var bætt nokkuS um aptur, t. d. veitt fje til brynskips
og 100,000 kr. til háskólans úr ríkissjóSi, en stjórnin vildi taka
þá peninga og meira þó úr stúdentasjóSnum (Communitetet),
og láta hitt allt upp gefiS, sem háskólinn hefSi þaSan áSur
fengiS. þá varS og drjúgdeilt enn um launaviSbót embættis-
manna, en vinstrimenn sátu hjer viS sama keip og áSur, aS þeir
vildu hafa þá upphæS tekna inn í fjárhagslögin. Af hinna hálfu
hefur ávallt veriS aS því mest fundiS í fari vinstri flokksins, aS
hann vildi láta sem flest koma í fjárhagslögin fyrir þá sök, aS
á þeim ætti fólksþingiS meiri rjett en hin þingdeildin, eSur meS
öSrum orSum, aS hann vildi meS þessu móti koma mestum
ráSum og flestum löglofum undir fólksþingiS, eSa þess meiri
hluta. „Málamunurinn er þessi“, sagSi Krieger einu sinni,
„hvort Danmörk á aS hafa stjórn og ríkisþing eSa alstýrandi
fólksþing." BlöS hægriraanna hafa lengi tekiS þetta fyrir texta
og allan veturinn stappaS stáli í landsþingiS, aS reka af sjer
alla slySru og sýna meiri hlutanum í hinni þingdeildinni, aS hjer
sætu menn, sem vildu ekki lengur fara undan í flæmingi, og
skyldu þaS aldri þola, aS landsþingiS yrSi svo hrakiS frá lög-
um og lofum, sem hann ætlaSist til. þegar fjárhagslögin komu
loksins til þeirrar deildar, tóku menn líka aS dubba sig til stór-