Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 11
ALMENN TÍÐINDI.
11
snjó og ísnm. þaS nyrzta sem þeir komust (á sleíum meS
hundum fyri) var 82° 5' norSlægrar breiddar. - þar sáu þeir
auSan sjó fyrir norSan meP ísreki. þeir kölluöu þann staS Vín,
er þeir hurfu aptur. Sumir geta til, a8 þetta land sje þa8
sama, sem nor8urfarar þykjast stundum hafa sje8 (í fyrsta sinn
1707) í landnor8ur frá Spizbergen og kalla8 Gillisland og sagt af
því ýmsar kynjasögur. Á þessum slóBum er nótt í sjö mánuSi.
Á fer8um þeirra fjelaga uppi á landinu var kuldinn a8 jafnabi
40°. þegar þeir voru komnir aptur til skipsias tók ísinn a8
kreppa a8 meir og meir, enda tóku þeir nú a8 búa sig undir
burtferB og a8 láta Tegethoff eptir í ísnum. þeir lög8u af sta8
su8ur frá skipinu 20. maí (í fyrra vor) á bátasle8um sínum, en
höf8u hundana fyrir fararskjóta sem fyrri. Á ísgeiminum var
afarmisjafnt um grei8færi8 og ví8a steyptust bæ8i hundar og
sle8ar me8 öllu niSur i gjótur og geilar og stundum á blásvarta
kaf um lei8, þar sem autt var fyrir. SumstaSar ur8u þeir og
a8 ferja sig yfir sundin. Loks komust þeir a8 au8um sjó og
áttu enn afarlangt til Nassau-höf8a. þeir lög8u þó frá isnum á
bátum sinum 15. ágústmán., og 9 dögum síSar hittu þeir rússneskt
skip, sem bjargaBi þeim og flutti þá til Vargeyjar (Vardö) í Noregi.
— Menn ætla, a8 þessir norSurleitamenn hafi komizt jafn-nyrzt
allra, og má nærri geta, a8 þeir hafa tekiS eptir mörgu og haft
mart til menja um fer8 sína úr náttúruríkinu þar norSurfrá,
sem eykur fróBleik og þekkingu á því, er vankanna3 hefir veri3
um þann hluta jarBar. SundiS milli Grænlands og ens nýfundna
lands (Frans-Jósefs-lands) hefir Payer kallaö Austriasund, og
segir, a8 þa3 sje 100 mílur á bneidd.
ÁrferSi hefir víSast hvai' veri8 gott, kornuppskera í betra
lagi og vínyrkjan í vínlöndum vorrar álfu hin arbsamasta. Fyrir
dugnaB og atorku stjórnarinnar á Indlandi tókst ab Ijetta af
hungursney8inni, sem á var minnzt í fyrra i Skírni. þa3 má
telja me8 þrekvirkjum Englendinga, a8 þeim tókst a8 flytja svo
mikinn kornfor3a til landsins og hitt, sem örSugast var, a8 koma
honuin út um svo mikiö geimsvæBi til hinna nauSstöddu hjera3a.
I Litlu Asíu (löndum Tyrkja) var8 og mikiS hallæri í fyrra vor,
en uppskeran haf3i brugSizt, og í fyrra vetur ger3i þar storma