Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 56
56 ÍTALÍA. mælti páfinn af þungum og hryggum hug til þeirra, er á hans fund sóttu, en á strætum borgarinnar streymdi fólkiS fram og aptur fagnandi og syngjandi, en sumir báSu páfann og krist- munka fara norSur og niSur. Páfinn gerSi sem hann var vanur, a8 biSja menn hafa þolgæSi og óbiluga trú, aS hjálpin mundi koma og þrautunum mundi afljetta, þ. e. aS skilja, aS forsjónin mundi rjetta viS aptur veldisstól Rómabiskups og reka fjendur hans á burt af Rómi meS hneysu og hörmungum. Um þetta ættu allir rjett-trúaSir menn aí) biSja án áfláts. Stjórn Ítalíu og þjóSvinir ftala þurfa alls ekki aS óttast bænhita páfans og vina hans, eSa bera kvíSboga fyrir því, aS Róm verSi á nýja leik aS óþakkabæli hjátrúarinnar og kristmunka, en þeir eiga enn langvinnar þrautir fyrir höndum, aS bæta lesti þjóSarinnar, uppræta allt þaS illgresi og koma öllum þeim óþverra úr akri hennar, sem þar hefir þróazt og vaxiS i ólífistopti andlegs ófrelsis, í aldeyfu vanþekkingarinnar og undir fargi margvíslegrar þrælk- unar. í fyrra fór í flokkaþrá á þingi ítala — og dró þá sumt til, sem sjaldan ber aS á öSrum þingum, aS þingmenn sjálfir heimtuSu meira fje variS til landvarna enn fjármálaráSherrann, Minghetti, (lika forseti ráSaneytisins) sá eSa hafSi föng til. En sköttum þótti mönnum illa á aukandi — enda er hjer næstum alls freistaS. Nýmæli til skólalaga voru og rædd, og þar mælt fyrir um skyldar- kennslu barna, og enn fremur nýmæli um, aS engi hjón skyldi vígja, utan hjúskapur þeirra væri áSur fyrir borgaralegu yfirvaldi bundinn, en mótmælendur þeirra laga urSu fleiri enn meSmælendur. Stjórnin kaus loks aS slíta þingi og boSa nýjar kosningar til fulltrúa- deildarinnar. f>ær fóru fram snemma í nóvember og gengu stjórn- inni í vil. þaS er hvorttveggja, aS alþýSufólk á Ítalíu eSa bændafólk og verkmanna mun vera meS enum lítilsigldustu til menntunar, enda er þing þeirra allt valiS af hinum endanum, og munu vart á nokkru fulltrúaþingi öSru sitja fleiri ebalmenn og höfSingjar. Af því fólki eru þar saman komnir: 8 prinsar, 4 hertogar, 10 markgreifar, 53 greifar, 14 barónar og 100 menn aSrir úr eSalmanna tölu, en tala fuiltrúanna er alls 508. Úr her ítala eru 22 hershöfSingjar í fulltrúadeildinni, af málafærslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.