Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 6
6
ALMENN TÍÐINDI.
ræSi bí?a, sera ófribartíroar hafa i för meb sjer, en koma nibur
á nifcjum manna í þriSja og fjórSa liS, aS afleiöingar stríöa
liggja enn þungt á þeim, er fæSast hálfri e8a heilli öld sígar.
Hin síSustu stríh hafa liaft æ meir og meir vaxandi herkostnað
í för með sjer, og nú er taliS, a5 þjóhirnar í vorri álfu ausi út
til hers og landvarna talsverðu á annan milliarh (1000 millíóna)
danskra dala á ári. þaB er því von, aS menn sje farnir aS
kveSa upp úr um, hvar loks muni staSar nema, og reyni aS
æpa á móti herkalii vorrar aldar. StjórnfræSingum og hagfræS-
ingum er fariS aS lítast ekki á blikuna, og þaS eru fleiri en
þeir, sem sjá hvaS sök horfir. Skattarnir koma aS jöfnuSi þýngst
á þá, sem lítiS eiga til og harbast eiga framdráttar, og því er
þaS stríS og herkostnaSur, sem jafnan verSur eitt af höfuSatriS-
unum á fundum verkmanna og sósíalista, en mesta ákæruefniS
gegn konungum og öSrum, sem völdin hafa í höndum. „þaS er
ekki nóg“, segja þeir, „aS vjer verSum aS leggja líf vort í
sölurnar á blóSvölium konunganna fyrir rángsleitnisráS þeirra og
drottnuuargirni, en ásíSan verSum vjer og aS sveitast fyrir
kostnaSinum — og gró&a þeirra manna, sem auSnum stýra
og lána höfSingjunum fje til herferSa og b]óSsúthe)linga.“ í
þessu er nokkuS rjett, og fari svo, sem sumir ugga (t. d. Thiers),
aS álfu vora reki aS voSalegustu byltingum og almennu skipu-
lagsrofi, þá má fullyrSa, aS sá skálmaldarbragur, sem lengi hefir
veriS á háttum ríkjanna, á eigi minnstan þátt í slíkum afdrifum.
Alíka og þaS fórst fyrir, er Napóleon þriSi vildi koma á
almennum ríkjafundi í París 1863, eins varS þaS ráSagerSin ein,
er Englendingar vildu gangast fyrir almennum gerSardómi í
inisklíSum ríkja á inilli — þeim dómi áþekkum, er þeir og
Bandaríkin í NorSurameriku settu til gerSar um Alabamadeiluna.
I sumar leiS beittist Rússakeisari fyrir ríkjafundi í Bryssel og bar
þar upp nýinæli til almennra hernaSarlaga. þau áttu aS takmarka
böl og hörmungar manna í þeirn löndum, þar sem her sækir inn
og leggur bjeruSin undir sig, og meS ýmsu raóti bægja því út úr
hernaSaraSferS manna, sem fjarrst þykir fara frá mannúS og
kristilegum siSum. þar var t. a. m. fariS fram á, aS eignir
einstakra manna skyldi eigi upp taka, aS landsbúum rnætti eigi