Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 55
FRAKKLAND. 55 land en ekki himneskt, en lýSurinn æpti hvaS annaS: „lifi þjó8- veldiS!“ — 22. marz þ. á. dó Jarnac greifi, sendiherra Frakk- lands í Lnndúnum, 60 ára gamall. MóSir hans var írsk og erföi hann eptir hana mikil góz á Irlandi, en átti líka írska konu, af eðalmanna kyni. FaSir hans lifir enn og hefir fimm um nírætt. Hann heitir Rohan-Chahot, og var einn í þeirra eSalmanna tölu, sem flú8u úr landi í byltingunni og börbust í fjandaher Frakk- lands. Jarnac greifi bjó á gózum sínum á írlandi allan þann tíma, sem Napóleon þriSi sat a8 löndum. Á dögum Loðvíks Filippusar var hann við erindrekasveit Frakka á Englandi, og þótti þá ávallt afbragS annara a8 snilld og kurteisi. Hann bafSi nú veri8 skamma stund í embættinu (V2 ár), en á þeim tíma þykir heldur hafa dregiS meir saman me8 Frökkum og Bretum enn á8ur (si8an 1870). — 25. marz þ. á. dó Amedée Achard 61. árs að aldri, einn af þeim mönnum, sem hafa hlotiÖ mikiS þjóbræmi fyrir blaSaritgjörSir og blaðagreinir á Frakklandi, og ritaís skáldsögur, sem þóttu af öðru bera. I júniuppreisninni 1848 var hann „kapteinn" í þjóSvarSarliöinu og fjekk mikið lof fyrir framgöngu sína og breysti. (t a I i a. |>a8 má kalla svo, a8 Ítalía hafi lengstum veriB sannkallaS „kirkjuríki“ allan þann tíma, sem páfinn hefur átt þar löndum a8 rá8a, þó nafniS hef8i svo takmarka8a merkingu, sem öllum er kunnugt. Sannkalla8 konungsríki var8 hún fyyst þá, þegar her Viktors konungs braut sjer hli8 á múrum Rómaborgar fyrir fjórum árum og setti merki hans upp á Kvirínalhöllinni. þetta var 20. septbr. og því er þess dags minnzt í Rómaborg og og um alla Ítalíu me8 miklum hátíSarhöldum, og í fyrra var þenna dag minnisvar8i vígBur þeim mönnum til hei8urs, sem höt8u falliS fyrir vopnum páfaliSsins, þegar þeir sóttu borgina og vígi hennar. þenna dag bar upp á hátí8 Maríu meyjar, og í fyrra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.