Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 105
GRIKKLAND. 105 neyti konungs, en þegar þaS er búið, er vináttunni optast lokib. Framan af árinu var Deligiorgis enn vi8 völd, en Bulgaris hratt honum frá og hefur lafaS í stjórnarsessi til J>ess fyrir skömmu. í fyrra sumar hleypti hann upp þinginu og ijet svo hlutast til um kosningarnar me8 ýmsum brögðum, a8 hjer þótti fátt fara me8 feldi, en stjórnin eiga það ólögum einum a8 þakka, a8 hún fjekk svo drjúgan flokk sjer til fylgdar á Jtingi. þegar þing var sett á ný og menn prófnSu kjörbrjefin, var líti8 vanda8 um próf allra kosninga í meiri hlutanum, en sumir ger8ir rækir af hinna flokki. Vi8 fetta var allur fri8ur úti, og nú fundu odd- vitar minni hlutans fa8 þj<58rá8 a8 ganga burt af þingi, til þess a8 gera hina svo fáli8a8a, a8 engin nýmæli mætti löggilda; en stjórnarlögin (í 56 gr.) segja svo fyrir, a8 nýmælum þurfi helm- ingur þingmanna (þeir eru alls 180), og eitt atkvæ8i betur, a8 fylgja til framgöngu. Nú fann Bulgaris þa8 rá8, a3 þá skyldi meta lögfullt þing, sem eptir voru, og kvaS lögin mega svo þý8a, a8 þetta væri rjett í alla staSi. Vi8 þetta fóru menn a8 láta ófriSlega í höfuSborginni og víSar, og á mörgum stö8um var3 herli8 a8 vera á ver8i og stöSva' róstur og ill læti. Kon- ungi fór nú ekki a3 lítast á blikuna, og mun hafa rá8i8 Bulgaris ab víkja úr vegsætinu, en sumir segja, a8 honum hafi sjálfum bila8 hugurinn. Georg konungur vjek sjer nú til ýmsra, og me8al annara til Kanaris gamla, en þa3 vir8ist sera engum hafi nú þótt fýsilegt vib völdunum a8 taka. þetta var í byrjun maímána8ar þ. á. Loks hjet hann á skörungskap þess manns, sem Tríkúpis heitir, og hefur honum tekizt a8 koma ráSaneyti saman, hva8 lengi sem þvi tekst a8 halda virSingu sinni. þab er af Tríkúpis a8 segja, a8 hann er forustumaBur lýðvaldsmanna, og mundi fúsari a3 veita þjóbvaldsstjórn forstö8u, enn vera for- seti í konunglegu ráðaneyti. í fyrra kom mikil æsing í flest blöð Grikkja eptir kosningarnar, og þá ritaði Tríkúpis blaðagrein um ástand landsins, kallabi það afleitt í alla staði, og kvað þaf) beint upp, a8 engum væri hjer meir um a8 kenna enn konungi sjálfum, þvi hann ljeti sjer of lítið um þa8 hugab, a8 halda lög- um landsins órofnum. Hjer var og dróttað að konungi, að hon- um væri illa við frelsið, og honum mundi helzt í hug aí> skerða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.