Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 28
28 ENGLAND. landi, er síöar var fyrir herli&i Englendinga, er þeir ásamt Frökk- um fóru ine<5 her á hendur Kínverjum og neyddu þá til samninga. Hinn þri&i Charles Lyell, nafnfrægur nátturufræ&ingur (f. 14. nóv. 1797, d. 22. febr. þ. á.). Hann hefur ritað mikiS um jar8- lög, og í síSasta riti sínu (The Geological evidences of the an- tiquity of man, 1863) sýnt, hverjar áætlanir má lei&a af rann- sóknum þeirrar fræSi um aldur mannkynsins. Hann hefur ferbazt víSa um lönd, einkum í Ameríku, og var forseti jarSfræSinga- fjelagsins í Lundúnum; tekinn í barónatölu 1864. Frakkland. Tantœ molis erat Romanam condere gentem (Svo mikiS varS fyrir því a8 hafa, aS koma stofni undir hina rómversku þjó8| kvaS Virgilíus skáld, og svo mega Frakkar nú aS kveSa, er þeir líta á aila baráttuna og umstangiS, sem forvígismenn þjóS- veldisins hafa átt í aS standa, áSur þær lyktir komust á stjórnar- lagamáliS, sem fyrir skömmu hafa orSiS. I tveimur enum síS- ustu árgöngum Skírnis hefir ferill málsins veriS greinilega rakinn og skýrt frá viSureign fiokkanna á Versalaþinginu. Vjer verSum aS fara skjótt yfir, en höfum þegar i innganginum haft hraSann á aS færa öllum frelsisvinum á voru landi þá feginsfregn, aS þjóSvaldsstjórn er nú reist á löglegum grundveili hjá svo mikilli forustnþjóS vorrar álfu, sem Frakkar ,ávallt hafa veriS. þeir hafa tvisvar áSur til ens sama stofnaS, og afdrifin eru öllum kunnug, en hverju sem þeir spá, sem hata þjóSvaldsstjórn og bæSi vona og vilja, aS saga Frakklands höggi hjer í sama fariS, þá eru þó mestar líkurnar til, aS Frakkar hafi sjálfir lært meira enn aSrir af glöpum sínum, og aS þeir hafi nú svo í þriSja sinn stefnt til leiSarmiSs, aS þeir hvorki hyerfi af leiSinni eSa missi sjónar á nátturlegu horfi og miSi sögu sinnar, sem þaS varS viS byltinguna miklu fyrir aldamótin. BæSi áSur og eptir aS Thiers var hrundiS frá völdum, hefur hann án afláts tjáS fyrir þjóS sinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.