Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 28
28
ENGLAND.
landi, er síöar var fyrir herli&i Englendinga, er þeir ásamt Frökk-
um fóru ine<5 her á hendur Kínverjum og neyddu þá til samninga.
Hinn þri&i Charles Lyell, nafnfrægur nátturufræ&ingur (f. 14.
nóv. 1797, d. 22. febr. þ. á.). Hann hefur ritað mikiS um jar8-
lög, og í síSasta riti sínu (The Geological evidences of the an-
tiquity of man, 1863) sýnt, hverjar áætlanir má lei&a af rann-
sóknum þeirrar fræSi um aldur mannkynsins. Hann hefur ferbazt
víSa um lönd, einkum í Ameríku, og var forseti jarSfræSinga-
fjelagsins í Lundúnum; tekinn í barónatölu 1864.
Frakkland.
Tantœ molis erat Romanam condere gentem (Svo mikiS
varS fyrir því a8 hafa, aS koma stofni undir hina rómversku
þjó8| kvaS Virgilíus skáld, og svo mega Frakkar nú aS kveSa, er
þeir líta á aila baráttuna og umstangiS, sem forvígismenn þjóS-
veldisins hafa átt í aS standa, áSur þær lyktir komust á stjórnar-
lagamáliS, sem fyrir skömmu hafa orSiS. I tveimur enum síS-
ustu árgöngum Skírnis hefir ferill málsins veriS greinilega rakinn
og skýrt frá viSureign fiokkanna á Versalaþinginu. Vjer verSum
aS fara skjótt yfir, en höfum þegar i innganginum haft hraSann
á aS færa öllum frelsisvinum á voru landi þá feginsfregn, aS
þjóSvaldsstjórn er nú reist á löglegum grundveili hjá svo mikilli
forustnþjóS vorrar álfu, sem Frakkar ,ávallt hafa veriS. þeir
hafa tvisvar áSur til ens sama stofnaS, og afdrifin eru öllum
kunnug, en hverju sem þeir spá, sem hata þjóSvaldsstjórn og
bæSi vona og vilja, aS saga Frakklands höggi hjer í sama fariS,
þá eru þó mestar líkurnar til, aS Frakkar hafi sjálfir lært meira
enn aSrir af glöpum sínum, og aS þeir hafi nú svo í þriSja sinn
stefnt til leiSarmiSs, aS þeir hvorki hyerfi af leiSinni eSa missi
sjónar á nátturlegu horfi og miSi sögu sinnar, sem þaS varS viS
byltinguna miklu fyrir aldamótin. BæSi áSur og eptir aS Thiers
var hrundiS frá völdum, hefur hann án afláts tjáS fyrir þjóS sinni,