Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 6

Skírnir - 01.01.1875, Síða 6
6 ALMENN TÍÐINDI. ræSi bí?a, sera ófribartíroar hafa i för meb sjer, en koma nibur á nifcjum manna í þriSja og fjórSa liS, aS afleiöingar stríöa liggja enn þungt á þeim, er fæSast hálfri e8a heilli öld sígar. Hin síSustu stríh hafa liaft æ meir og meir vaxandi herkostnað í för með sjer, og nú er taliS, a5 þjóhirnar í vorri álfu ausi út til hers og landvarna talsverðu á annan milliarh (1000 millíóna) danskra dala á ári. þaB er því von, aS menn sje farnir aS kveSa upp úr um, hvar loks muni staSar nema, og reyni aS æpa á móti herkalii vorrar aldar. StjórnfræSingum og hagfræS- ingum er fariS aS lítast ekki á blikuna, og þaS eru fleiri en þeir, sem sjá hvaS sök horfir. Skattarnir koma aS jöfnuSi þýngst á þá, sem lítiS eiga til og harbast eiga framdráttar, og því er þaS stríS og herkostnaSur, sem jafnan verSur eitt af höfuSatriS- unum á fundum verkmanna og sósíalista, en mesta ákæruefniS gegn konungum og öSrum, sem völdin hafa í höndum. „þaS er ekki nóg“, segja þeir, „aS vjer verSum aS leggja líf vort í sölurnar á blóSvölium konunganna fyrir rángsleitnisráS þeirra og drottnuuargirni, en ásíSan verSum vjer og aS sveitast fyrir kostnaSinum — og gró&a þeirra manna, sem auSnum stýra og lána höfSingjunum fje til herferSa og b]óSsúthe)linga.“ í þessu er nokkuS rjett, og fari svo, sem sumir ugga (t. d. Thiers), aS álfu vora reki aS voSalegustu byltingum og almennu skipu- lagsrofi, þá má fullyrSa, aS sá skálmaldarbragur, sem lengi hefir veriS á háttum ríkjanna, á eigi minnstan þátt í slíkum afdrifum. Alíka og þaS fórst fyrir, er Napóleon þriSi vildi koma á almennum ríkjafundi í París 1863, eins varS þaS ráSagerSin ein, er Englendingar vildu gangast fyrir almennum gerSardómi í inisklíSum ríkja á inilli — þeim dómi áþekkum, er þeir og Bandaríkin í NorSurameriku settu til gerSar um Alabamadeiluna. I sumar leiS beittist Rússakeisari fyrir ríkjafundi í Bryssel og bar þar upp nýinæli til almennra hernaSarlaga. þau áttu aS takmarka böl og hörmungar manna í þeirn löndum, þar sem her sækir inn og leggur bjeruSin undir sig, og meS ýmsu raóti bægja því út úr hernaSaraSferS manna, sem fjarrst þykir fara frá mannúS og kristilegum siSum. þar var t. a. m. fariS fram á, aS eignir einstakra manna skyldi eigi upp taka, aS landsbúum rnætti eigi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.