Skírnir - 01.01.1875, Page 97
AUSTURRfKJ.
97
sýnum ójöfnuSi og virðast vilja halda svo stefnunni framvegis.
J>eir hafa hagaS kosningarlögunum svo, að þeir víSast hljóta allt
aS helmingi og sumstaSar þrefallt meiri þingafla. í Böhmen er
8/ð landsbúa af czeknesku kyni, en J>ó gætu Czekar ekki sent
til Vínar fleiri enn 33 fulltrúa, þar sem hinir senda 59. I
Mæhren eru þjóSverjar vart meir enn '/« landsbúa, og þó senda
þeir þaSan 27 fulltrúa á YínarþingiS, þar sem hinir geta sent
a8 eins 9. í Krain búa Slóvenar, og þar eru þjóbverjar ekki
meira enn Vi6 landsbúa, og þó sendir þessi hlutinn 6 fulltrúa
til Vínarþingsins, af 10 alls, sem kosnir eru (!). A landaþing-
unum, er síSast voru haldin (í septbr. og oktbr.) í Prag, Briinn
(Mæhren), Laiback (Krain) og Innsbruck, sömdu og samþykktu
minni hlutar þinganna hörSustu mótmæla ávörp til keisarans í
gegn þeirri þingaskipan, sem nú er á komin. Menn ætluSu, aS
keisarinn mundi freista einhvers til bænheyrslu, og þetta bar
líka saman viB heimkomu hans frá Böhmen, en þær vonir brugSust,
sem svo margar fyr af líku tagi. Og því er þaB svo, aS þó
þjóSverjar standi hjer í stafni, þá má samt kalla, aB Austur-
ríki reki svo fyrir straumi forlaganna, aS engi veit hvar aS
landi ber um síSir. — Fjárhagur Austurríkis er ekki í betra
horfi enn fyr — og þetta má segja um báSar deildir keisara-
dæmisins, en bankahrun og fjeklækir gróSamannanna hafa ekki
bætt um. í vetur eptir nýjár byrjaSi langur sakarekstur á þann
mann, sem Ofenheim heitir (barón) og hefur rakaS firna auSi
saman. Hann hafSi meSal annars staSiB fyrir járnbrautarlagn-
ingu af ríkisins hálfu frá Lemberg í Galizíu til Czernovits (á
Rússlandi), en mataS svo krók sinn og margra fleiri viS þessa
sýslu og síSar viS forstöBu brautarinnar, aS þaS munaSi ríkis-
sjóSinn um margar millíónir gyllina. Hjer voru margir af stór-
menni Austurríkis svo viS bendlaBir, meSal þeirra ýmsir fyrverandi
ráSherrar, og sumir sem enn sitja í stjórninni, aS nú sást sama
kámiB á mörgum, sem áSur voru lýtalausir haldnir, og þaS
sem barzt á Ofenheim viS rannsóknirnar og vitnaleizluna. Ofen-
heirn varSi sig meS mestu málsnilld og frábærum kjarki, og sýndi
jafnan fram á, aS sín aSferS væri svo lítiB frábrugSin því, sem