Skírnir - 01.01.1875, Page 18
18
ENGLAND.
á Svisslandi, í Austurríki og í Ameríku sýndu, aS einingarsam-
band milli landa með forræSi sinna eigin mála gæti eigi aS eins
átt sjer stab, en væri nauSsynlegt og ómissandi, ef allt ætti aS
fara í lagi en engra rjettindi verSa skerb eSa fyrir bor8 borin.
þaS sem Gladstone hafSi gert írum í hag, væri til engrar hlítar og
þyrfti sízt a8 þakka meir enn vert væri, en hitt væri alkunnug
úrræSi enskra stjórnmálamanna og flokkaforingja, aS þeir færu í
ó?a önu af gefa sig vif stjórnarannmörkunum á Irlandi, þegar
þeir sæju, af fylgi íra gæti orfif þeim af lifi til muna, og
þeir mef því móti gætu stafizt og rekif af höndum áhlaup hins
flokksins. Hjer stófu bæfi Viggar og Tórýmenn fyrir í einni
fylkingu. Undir mál Butts tóku af eins þeir áköfustu af frelsis-
mönnum Breta á þinginu og fylgfu því vif atkvæfagreiSsluna,
ásamt helmingnum af fulltrúunum frá Irlandi. þaS sem sjerílagi
þótti eptirtektavert í umræSunum, voru þau orS Disraelis — en
hann rak endahnútinn á umræSurnar —, aS bæSi Englandi og
Irlandi væri nú jafnhættulegt aS slita tengslin sin á milli, sem
þau væru, en báSar þjóSirnar ættu aS leggja sem hezt lag sitt
til einingar, þar sem almenn styrjöld og umbrot færbust nær og
væru, ef til vildi, skemmra í burtu en margir ætluSu. — Hjer
datt ofan yfir suma, er mundu eptir, aS sá af ráSherrunum, sem
öSrum fremur er settur á friSarvörSinn, Derby lávarSur, hafSi
skömmu áSur, í' áheyrn Disraelis og fleiri ráSherra komizt svo
aS orSi í einu stórgildinu 1, aS eitt gleddi sig aS geta sagt, og
þaS væri, aS dag frá degi færSist allt betur og betur í friSarhorfiS
í álfu vorri, en hinu þyrfti hann ekki viS aS bæta, aS enska stjórnin
styddi hjer aS meS öllu móti. — í haust sagSi Gladstone af sjer forust-
unni fyrir Viggaflokkinum, því honum þótti orSiS allerfitt aS halda
honum saman. Nú hafa þeir kosiS sjer til foringja Harthington
lávarS, er sagSur er góSur og aSkvæSamikill skörungur, þó hann
vanti mikiS í sumu á viS Gladstone. Af þessu og fleiru draga
’) það var í veizlu, er skraddaraíjelagið eða fatasölufjelagið í Lundúnum
hjelt þeim til heiðurs, Disraeli, Derby og Salisbury, er það hafði
gert þá að heiðursfjelögum. þetta fjelag er eitt hið elzta kaupmanna-
fjelag í borginni, stofnað árið 1300.