Skírnir - 01.01.1875, Page 58
58
ÍTALÍA.
railli. Mfenn tókn eptir því, aS báíir skildust með gleSisvip, en
konungur fylgdi Garibaldi út í hallardyrnar. þaS er sagt, ab
Garibaldi hafi þann dag látiB sjer um munn fara, a8 þa8 hefSu
veri8 heztu og unaBsömustu dagar lífs síns, sem hann hefSi lifab
eptir komuna tíl Rómaborgar. Annars þótti honum meir enn
nóg um allar heimsóknirnar, og þaS ónæbi, sem þeim fylgdi.
Hann bjó þá í húsi sonar síns, Menotti, en kaus sjer sí8ar
bústab fyrir utan borgina. Garibaldi hefir mikið ráð meb hönd-
um og kostar kapps um a8 draga saman til framgöngu þess
fje manna og fylgi, en þab er a8 þurka upp hiS mikla mýr-
lendi umhverfis Rómaborg og gera þaS aS ekrum og góSu byggSar-
landi. Hjer eru pontinsku fenin , er svo nefndust í fyrri
daga, auk margra tjarna og síkja; enn af þeim leggur gufu upp
á sumrum, sem spillir loptinu og veldur miklu óheilnæmi. Auk
þessa ætlar hann aS grafa skipgengan skurb fram meb Tífurá, og
hleypa í hann vatni úr fljótinu. þetta er hvorttveggja svo mikiS
mannvirki, ab þaS yrSi nóg til aS halda frægS Garihaldi uppi
um aldir, þó hans yrSi ekki aS öSru getiS. J>aS er sagt, aS
einn af vinum hans hefSi orS á, aS skurSurinn yrSi viS hann
kenndur. „Nei“, svaraSi Garibaldi, „hann skal kenndur viS
Viktor Emanuel“. Allir lúka um þaS upp einum munni, aS ætti
nokkrum aS takast aS koma þessn stórvirki fram, þá sje enginn
til þess líklegri enn Garibaldi, skörungskapar hans vegna og
kappsmuna, og vinsældar hans á Italíu og álits í öSrum löndum,
einkanlega á Englandi. — Svo fara sögur af, aS Garibaldi hafi
átt viS bágan efnabag aS búa á árunum seinustu, sökum þess
sjerílagi, aS sonum hans hafi orbiS fjefátt, sumpart sóunar vegna og
sumpartvegnaþess, aS þeim hafi misheppnazt ýms ráSog fyrirtæki til
gróða ogfjefanga, sem tíS eru ávorum dögum meS svo margbreyttu
móti. Garibaldi kvaS hafa orSiS aS ganga svo nær sjer sjálfum,
aS hann hefir lógaS mörgum hlutum og munum, sem honum hafa
veriS gefnir í heiSursskyni. þingiS hefir viljaS veita honum
bæSi heifcurslaun (100,000 líra eSa franka) og eptirlaun (hers-
höfSingja), en hann hefir hvorugt viljab þiggja. SömuleiSis hefir
hann vísaS aptur fjeboSum ýmissa borga á Ítalíú, og menn vita