Skírnir - 01.01.1875, Side 42
42
FRAKKLAND.
mikils visir, því þó margir hjeldu. a8 samheldið mundi fara út
nm þnfur viS umræSurnar um önnur atriBi eBa hinar nýmæla-
greinirnar, þá var svo langt frá, að slíkt rættist, a8 miBflokkur-
inn dróst i meiri og fastari þyrping. og engum gat lengur dulizt,
aB þjóBveldiB hafBi unniB fullan sigur, þegar önnur umræBa ný-
mælanna var á enda kljáB. J>aB er auBvitaB, a8 Orleaningar —
eía „biBlundarmennirnir", sera vjer höfnm kallaB þá — gátu
huggaB sig vi? þaB atriBi uppástungunnar, aB þinginu var áskil-
inn rjettur til aB endurskoBa stjórnarlögin, og á þaB skyldu menn
halda aB prinsinn af Joinville hafi litifc, er hann varB í samsinn-
anda flokki, en þaB er líkast hitt hafi eigi ráBiB minnst i flestra
huga, aB keisaraflokkurinn mundi verBa öllum drjúgari, ef til
þingslita drægi og nýrra kosninga. þaB var líka um þessar
mundir, aB menn fengu aB vita, aB sú nefnd, sem lögregiustjór-
inn í París hefBi sett til rannsókna um athæfi keisaravina, hefBi
orBiB heldur fengsæl í leitinni og komizt yfir skjöl og skýrteini,
sem sýndu, aB þeir voru ekki svo aBgjörBalitlir, sem Rouher vildi
telja mönnum trú um. Menn vita enn eigi allt, er hjer hefur
komiB upp úr kafinu, en þaB sem heyrzt befir, var nóg til þess
aB vekja menn til varúBar og tortryggni í gegn undirferli keisara-
sinna, en sýna hitt um leiB, aB Rouher, varakeisarinn, er enginn
eptirbátur lánardrottins sins f því aB taka til lygi og lausungar,
þegar svo þykir í baginn horfa. Menn vita nú fyrir vfst, aB
keisarasinnar hafa jafnvel frá þeim tíma, aB keisarinn var enn í
varBhaldi á þýzkalandi, baft ráBabrugg meB höndum, aB keisar-
inn sjálfur hjelt i taumana og stýrBi öllu meBan hann lifBi, en
hafBi Rouher fyrir ráBaneyti sínu sem fyr og ljet hann sæta
færi til alls á Frakklandi, sem gat. or&iB keisaradæminu til hags
og aB haldi; aB Rouher tók viB forustu flokksins eptir lát
Napóleons, og aB honum hefir tekizt aB koma svo ár sinni fyrir
borB og draga svo marga af embættismönnum ríkisins inn f
fylking sfna eBa flokkaskipun, aB hann var orBinn einskonar auka-
forseti — eBa þá heldur: leyndarforseti rfkisins. J>a8 J>ykir og
votta, aB keisarasinnar hafa nú þótzt. eiga eigi langt í land, aB
þeir höfBu þegar skipt embættum meBal sinna liBa — og voru
þar á meBal margir umkomulitlir menn og óbilgjarnir, sem í fyrri