Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 9
INNGANGUR OG ALMENNARI TÍÐINDI.
9
hafa sig alla viS a8 afstýra hungursnanÖ og mannfelli. Sem
áður er getiS, heyrast líkar harmatölur frá flestum löndum um
atvinnu og efnahag, og um nýjáriS voru ummæli blaSanna í
yfirlitagreinum ársviSburSanna um þab mjög samhljóSa, a8 fátækt
og atvinnubrestur alþýSunnar færi svo vaxandi, aS menn mættu
mjög ugga um ókominn tíma. Eitt blaSiS í Englandi komst svo aS
orSi: oDimmir urSu útgöngudagar ársins 1878. þaS var sem á
þá slægi myrkva dauSans, skugga af heilum hersveitum atvinnu-
lausra manna, sem bæSi vantaSi húsaksjól og fæSi». BlaSiS
talar um baráttuna meS verkmönnum og verkmeisturum eSa
atvinnuveitendum, um bankahruniS í Glasgów, um fjárpretti,
ágirnd og græSgi þeirra manna, sem auSsins leita, en huggar
menn meS, aS kaupmenn, iSnaaSr- og banka-fjelög landsins muni
nú láta sjer en síSustu víti aS varnaSi verSa, og öllum lærist aS
leita ábatans meS starfsemi og ráSvendi. AS niSurlagi segirsvo:
"þegar þessi harSi og ómildi vetur er afstaSinn og iaufiS grænkar
á trjánum, vonum vjer aS England hafi hroSiS af sjer miklura
sora, og aS þaS standi aS verkum sínum einsog jötun, sem hefir
risiS hress úr hvílu. Vera má, aS seint sækist aS bæta um alla
bresti, en slíkt kemur undir þolgæSi, góSum vilja, bjálpsemi
manna hvers viS annan og viturlegri eptirleitan eptir því, sem
er í allra stjetta beztu þarfir. Látum oss halda fast á þessari
von, og eigi örvílnast um ókominn tíma!» — MeS meira barlómi
og kvíSa töluSu blöSin á meginlandi Evrópu. Einu YínarblaSinu
fórust orS á þessa leiS: «Engum getur dulizt, aS fjárhagur vor
er mjög ískyggilegur, Gullfjöllin, sem oss dreymdi um 1872,
eru nú öll orSin aS grjótbjörgum, og þrátt fyrir alla vibleitui
vora, er áhallinn gamli meS tekjum og útgjöldum kominn aptur,
og þaS svo aS miklu munar. En svo illur sem fjárhagur ríkisins er,
þá er efnahagur alþýbunnar miklu verri. Hann hefir aldrei orSiS
lakari í sögu ríkisins, og á hún þó æriS aS telja af raunum og
þungum þrautum. Traust er hvervetna horfiS, en örbirgS og
volæSi í hverri húskytu. Sá maSur, sem kemur fátæktinni á
flótta, frelsar ríkiS». Lík harmakvein hljómuSu í blöSunum á
þýzkalandi. BlaS þaS, er Kreuzzeitung iieitir, greindi frá í langri
grein, hve margra grasa kennt hefSi á þýzkalandi, áriS sem