Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 9
INNGANGUR OG ALMENNARI TÍÐINDI. 9 hafa sig alla viS a8 afstýra hungursnanÖ og mannfelli. Sem áður er getiS, heyrast líkar harmatölur frá flestum löndum um atvinnu og efnahag, og um nýjáriS voru ummæli blaSanna í yfirlitagreinum ársviSburSanna um þab mjög samhljóSa, a8 fátækt og atvinnubrestur alþýSunnar færi svo vaxandi, aS menn mættu mjög ugga um ókominn tíma. Eitt blaSiS í Englandi komst svo aS orSi: oDimmir urSu útgöngudagar ársins 1878. þaS var sem á þá slægi myrkva dauSans, skugga af heilum hersveitum atvinnu- lausra manna, sem bæSi vantaSi húsaksjól og fæSi». BlaSiS talar um baráttuna meS verkmönnum og verkmeisturum eSa atvinnuveitendum, um bankahruniS í Glasgów, um fjárpretti, ágirnd og græSgi þeirra manna, sem auSsins leita, en huggar menn meS, aS kaupmenn, iSnaaSr- og banka-fjelög landsins muni nú láta sjer en síSustu víti aS varnaSi verSa, og öllum lærist aS leita ábatans meS starfsemi og ráSvendi. AS niSurlagi segirsvo: "þegar þessi harSi og ómildi vetur er afstaSinn og iaufiS grænkar á trjánum, vonum vjer aS England hafi hroSiS af sjer miklura sora, og aS þaS standi aS verkum sínum einsog jötun, sem hefir risiS hress úr hvílu. Vera má, aS seint sækist aS bæta um alla bresti, en slíkt kemur undir þolgæSi, góSum vilja, bjálpsemi manna hvers viS annan og viturlegri eptirleitan eptir því, sem er í allra stjetta beztu þarfir. Látum oss halda fast á þessari von, og eigi örvílnast um ókominn tíma!» — MeS meira barlómi og kvíSa töluSu blöSin á meginlandi Evrópu. Einu YínarblaSinu fórust orS á þessa leiS: «Engum getur dulizt, aS fjárhagur vor er mjög ískyggilegur, Gullfjöllin, sem oss dreymdi um 1872, eru nú öll orSin aS grjótbjörgum, og þrátt fyrir alla vibleitui vora, er áhallinn gamli meS tekjum og útgjöldum kominn aptur, og þaS svo aS miklu munar. En svo illur sem fjárhagur ríkisins er, þá er efnahagur alþýbunnar miklu verri. Hann hefir aldrei orSiS lakari í sögu ríkisins, og á hún þó æriS aS telja af raunum og þungum þrautum. Traust er hvervetna horfiS, en örbirgS og volæSi í hverri húskytu. Sá maSur, sem kemur fátæktinni á flótta, frelsar ríkiS». Lík harmakvein hljómuSu í blöSunum á þýzkalandi. BlaS þaS, er Kreuzzeitung iieitir, greindi frá í langri grein, hve margra grasa kennt hefSi á þýzkalandi, áriS sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.