Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 151
SVÍX>JÓÐ OG NOREGUK.
151
ekkert frjettist til hans, og Jióttust menn J>á vita, a8 skipið
mundi vera orSið fast í ísi. Menn tóku því fegar til undir-
búnings aö halda í leitir eptir Nordenskiöld. Bennet í Newyork,
eigandi blaðsins mikla, sem Newyork-Herald heitir — sá enn
sami, sem geröi Stanley af staS eptir Livingstone — sagSist
skyldi hafa skip búiS til leitar meS sumrinu, og ætla aS halda
sjáifur á j)ví upp eptir Behringssundi. I annan staS ijet auSmaS-
arinn mildi Sibiriakoff í Pjetursborg reisa skip í Málmhaugum
(heitiS eptir Nordenskiöld) til sömu leitar. En nú hafa j>au orS-
skeyti komiS frá Nordensldöld, aS Vega lá fastur, en óskaddaSur,
25. september viS Serdzk-Kamen (33°, 3' n. b. og 171°, 33'
v. 1.) hjerumbil 20 milur í útnorSur frá landnorSurhöfSanum á
Asíu viS BehringssundiS. Brjef hans komst ekki til landstjórans
í írkútsch fyr enn 28. apríi, og sýnir j>aS, hve ógreitt er um
samgöngur og sendingar á þeim slóSum. Mönnum þykir líkast,
aS allt hafi gengiS klaklaust síSan Nordenskiöld sendi brjefiS, og
hann geti svo komizt úr ísklömbrunum suSur í sundiS og svo
leiSar sinnar, þegar ísinn tekur aS leysa í júli og ágúst. J>aS er
og taliS óhætt aS segja, aö hann hafi fundiS þaS sem hann ætl-
aSi sjer, farleiSina sem áSur er nefnd, þó hún geti vart komiS
aS haldi nema örskamman tíma á hverju sumri. En strandabúum
Síberíu getur hún þó orSiS til beztu nota, og þeim sem sækja
varning til þeirra og flytja hann á markaSi í ymsum álfum og
löndum.
Mannalát. 14. júní andaSist á bezta aldri náttúrufræbing-
urinn Carl Stál, prófessor og æSsti umsjónarmaSur viS skorkvik-
inda og flugnadeild náttúrugripasafnsins í Stokkhólmi. Hann
hefir ritaS mart í sinni fræSigrein og átt talsverSan þátt í, aS
flugnadeild safnsins er sú bezta og auSugasta sem finnst í þess
háttar söfnum. — 16. júlí dó L. F. Svanberg (73 ára gamall),
prófessor í efnafræSi viS háskólann í Uppsölum, og einn af
enum helztu lærisveinum ens nafnfræga Berzelíusar. — þá skal
telja þann sem þjóSfrægastur hefir orSiS þeirra allra, sem Svíar
hafa látiS áriS sem leiS; þaS er Adolf Fredrik Lindblad, ljóS-
lagasmiSurinn, sem mörgum er kunnur á voru landi. Hann dó
23. ágúst, en er fæddur 1. febrúar 1801. Af honum hafa nálega