Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 54
54 FRAKKLAND. 1836—38, og ritaði nin þá ferð í «Annales maritimes». SíSar fylgiliði prinsins af Joinville, er hann sótti lík Napóleons fyrsta til Sainte Héléne (Elínareyjar), og aptur 1844 á leiðangrinum til Marokkó. J>að var Touchard (þá sjóliðskapteinn), sem fylgdi ekkju hertogans af Orleans síðasta byltingardaginn 1848 til þjóðarþingsins, er hún hafði þangaS meS sjer syni sína, greifann af París og hertogann af Chartres, og menn telja sjálfsagt, aS greifinn mundi þá hafa orSiS nefndur til arfs eptir afa sinn, ef skríllin hefSi eigi brotizt inn í þingsalinn. Piltarnir urSu viS- skila viS móSur sína í þeirri þröng, og þaS var meS naumindum, aS Touchard kom þeim heilum út aptur. Hann flýtti þá ferS sinni til Alzír, en þeir voru þar þá báSir biæSur, hertoginn af Aumale og prinsinn af Joinville. þeim fylgdi hann þaSan til Englands. SiSan gekk hann í þjónustu Napóleons, og var í leiSangrinum til Krímeyjar. MeS sjóliSa sína tók hann þátt í áhlaupunum, er Sebastópól var unnin. Af keisaranum fjekk bann aSmírálsnafn 1859, og var settur (1861) fyrir flotadeild Frakka í MiSjarSarhafinu. J>á forustu fjekk hann í annaS skipti 187-3 og hjelt henni til 1875. — ÁriS sem leiS og þaS sem liSiS er af þessu ári hafa rnargir fleiri iátizt af þeim er komust til mikilla metorSa á dögum keisaradæmisins. Hjer látum vjer oss nægja aS nefna Pierre Magne, sem stóS lengi fyrir fjárhagsmálum hjá Napóleoni þriSja, og síSar tók þau a& sjer 1873, er Thiers hafSi orSiS aS segja af sjer forsetadæminu. Hann haf&i sæti í öldungaráSinu, og þarf þess ekki aS geta, aS hann fylgdi þar keisaranum. Ítalía. Efniságrip: Órói eptir heimkomu sendiboðanna frá Berlín. Tilræði við Dmbertó konung. Stjórnar- og þingsaga. Frá páfa. Ær spámaður. Látnir inenn. ÁriS 1856 var þaS aS eins smáríkiS Sardinía, sem átti meS stórveldunum hlut aS austræna málinu, en í rauninni sendi hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.