Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 67

Skírnir - 01.01.1879, Síða 67
SPÁNN. 67 alls ekki meint af bruggi feirra ísabellu og Don Carlos, en þess er ekki óliklega til getiS, aS konungur hafi viljaS benda móSur sinni á, að hann þyrfti ekki að eiga völd sín undir hennar vinum, og aS hann sæi betri ráS til, enn hún hefSi kunnaS, aS treysta ríki sitt, sem væri aS gera sjer þjóSina sem hollasta meS jþví aS snúa sjer vinveittlega aS frelsi og framförum. í haust eS var ferSaSist Alfons konungur um ríki sitt, og fjekk mestu fagnaSar viStökur á öllum stöSum. Hann kom aptur til höfuSborgarinnar 25. október, og var Jrar haft mikiS viS sem aS vanda. En hjer var fögnuSinum spillt meS sama móti, sem f>á er Umbertó konungur heimsótti Napólíbúa. Á leiSinni til hallarinnar stóSu hermenn í röSum á báSar hendur, J>ar sem konungur reiS um, en viS torg eitt stóS maSur fyrir framan hermennina, og er konung bar J>ar nær aS, reiS skot úr pistólu, en konungur hafSi komiS auga á manninn, og vikiS hestinum til hlibar, og sakaSi hann ekki. MorSræSismaSurinn var þegar tekinn höndum, og urSu þær sagnir af honum hafSar, aS hann væri einn af liSum alþjóSasambandsins (Internationale), og hann hefSi beSib konungs í fjóra daga, því meS því áformi hefSi hann aS heiman (frá Tarragónu) fariS aS veita honum bana. Hann sagSi líka, aS sjer hefSi fundizt mikiS til koma um tilraunirnar í Berlín, og hugrekki þeirra, sem þar hefSu hætt lífi sínu. þegar hann fór aS heiman, sagSi hann konu sinni, aS ferSinni væri heitiS til Alzír. MaSurinn var laggari — sumar sögur segja annaS, og aS hann sje af heldri ættum — og hjet Alfons Olivay Mon- casí. Hann sagSist ekki hafa búizt viS neinu betra, enn her- mennirnir mundu höggva sig til dauSs í staS, en þaS var líka meS naumindum, aS honum varS komiS undan fólkinu, sem rudd- ist aS, þar sem hann var tekinn fastur, og ljet, sem þaS vildi rífa hann lifandi í sundur. J>ess er getiS, aS kvennþjóSin ljeti hjer grimmilegast. Hins þarf ekki aS geta, aS Moncasí mundi verSa dæmdur til lifláts — og aS þeim dómi mundi hjer verSa fram fylgt uaS lögum». J>aS er hvorttvcggja. aS Kúba er kölluS bezta hnossiS af eyjunum þar vestra, eSa Antillunum, enda vildu Spánverjar allt fyr til vinna enn aS látahana undan sjer ganga, enn þeir komust 5»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.