Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 82

Skírnir - 01.01.1879, Page 82
82 ÞÝZKALAND. eina sera vjer vitum áreiBanlegt um J>a8 mál, er þaS, að her- toginn kunngjörSi JaS í fyrra eptir lát föSur síns í brjefi til stórveldanna og höfSingjanna á J>ýzkalandi, a5 hann hjeldi fast á rjettindum ættar sinnar og tilkalli til ríkis í Hannóver. Hann sagSist þó ekki vænta sjer neins um e8a af fulltingi útlendra ríkja, en treysta hinu, aS alríkisþing J>jó8verja mundi sjá sjer fyrir fullum sanni, er stundir liðu fram. J>ess skal hjer getið, a8 prinsinn er líka hertogi a® Brúnsvík og á a8 erfa þa8 her- togadærai eptir hertogann (Vilhjálm), sem nú er. Hva8 sem lands- búar segja, J>á er hætt vi8, a8 Prússar geri honum lika kosti og nú var á minnzt, ef hann vill vitja hjer rjettar síns. J>ó roóti því ver8i ekki boriS, a8 Bismarck hafi átt gó8an þátt a8 meSalgöngu til friöar og sátta me8 þeim, sem hlut áttu a8 málunum eystra, og hann hafi me8 því stemmt stigu fyrir ógurlegri styrjöld í Evrópu, þá verSur honum enn heima leilc- urinn erfiðari, og hjer á hann svo miki8 a8 stilla, a8 ósýnt þykir, hvort honum endist gipta til að kyrra hjer öll flokka- veSrin, svo mörg sem þau eru í lopti á J>ýzkalandi. Bæöi á ríkisþinginu prússneska og á sambandsþinginu kennir fleiri grasa, þar sem til flokkadeildar kemur, enn vjer vitum dæmi til á nokkru þingi öðru. Hjer er talað um alríkisvini og alríkis- fjendur («separatista» frá Hannóver, Póllandi og NorSursljesvík, þingmennina frá Elsass og Lotbringen, sem aptur deilast í tvo flokka, sjálfsforræðisflokkinn og hinn frakkneska flokk, e8a mót- mælaflokkinn, og fl.), þá um miðflokk — í honum apturhalds- menn og forvígismenn kaþólskrar kirkju auk fl. —, þá um þjóSernis- og frelsis-menn, J>á um framfaravini, en lestina reka sósíalistar, yngstir allra flokkanna. Sem sagan hefir gerzt af stjórnar og þingmálum þjó8verja á seinni árum, hefir Bismarck haft mest fylgi af þjóðernis- og frelsismönnum, J>ó stundum hafi orðið skrykkjótt um vináttuna. J>a8 er nokkuS til haft, er menn segja um hann , a8 hann sje ekki við einn flokkinn felldur, en þiggi þar fylgi, sem fæst, ef honum verður svo lið að, sem hann þarf í það og það skiptiö. Sjerílagi er það miðflokkurinn, sem hann hefir stundum rennt augum til, því hann er fjölliðaður og í honum margir gildir garpar (t. d. Windhorst Meppen, Schor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.