Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 82
82
ÞÝZKALAND.
eina sera vjer vitum áreiBanlegt um J>a8 mál, er þaS, að her-
toginn kunngjörSi JaS í fyrra eptir lát föSur síns í brjefi til
stórveldanna og höfSingjanna á J>ýzkalandi, a5 hann hjeldi fast
á rjettindum ættar sinnar og tilkalli til ríkis í Hannóver. Hann
sagSist þó ekki vænta sjer neins um e8a af fulltingi útlendra
ríkja, en treysta hinu, aS alríkisþing J>jó8verja mundi sjá sjer
fyrir fullum sanni, er stundir liðu fram. J>ess skal hjer getið,
a8 prinsinn er líka hertogi a® Brúnsvík og á a8 erfa þa8 her-
togadærai eptir hertogann (Vilhjálm), sem nú er. Hva8 sem lands-
búar segja, J>á er hætt vi8, a8 Prússar geri honum lika kosti
og nú var á minnzt, ef hann vill vitja hjer rjettar síns.
J>ó roóti því ver8i ekki boriS, a8 Bismarck hafi átt gó8an
þátt a8 meSalgöngu til friöar og sátta me8 þeim, sem hlut áttu
a8 málunum eystra, og hann hafi me8 því stemmt stigu fyrir
ógurlegri styrjöld í Evrópu, þá verSur honum enn heima leilc-
urinn erfiðari, og hjer á hann svo miki8 a8 stilla, a8 ósýnt
þykir, hvort honum endist gipta til að kyrra hjer öll flokka-
veSrin, svo mörg sem þau eru í lopti á J>ýzkalandi. Bæöi á
ríkisþinginu prússneska og á sambandsþinginu kennir fleiri
grasa, þar sem til flokkadeildar kemur, enn vjer vitum dæmi til
á nokkru þingi öðru. Hjer er talað um alríkisvini og alríkis-
fjendur («separatista» frá Hannóver, Póllandi og NorSursljesvík,
þingmennina frá Elsass og Lotbringen, sem aptur deilast í tvo
flokka, sjálfsforræðisflokkinn og hinn frakkneska flokk, e8a mót-
mælaflokkinn, og fl.), þá um miðflokk — í honum apturhalds-
menn og forvígismenn kaþólskrar kirkju auk fl. —, þá um
þjóSernis- og frelsis-menn, J>á um framfaravini, en lestina reka
sósíalistar, yngstir allra flokkanna. Sem sagan hefir gerzt af
stjórnar og þingmálum þjó8verja á seinni árum, hefir Bismarck
haft mest fylgi af þjóðernis- og frelsismönnum, J>ó stundum hafi
orðið skrykkjótt um vináttuna. J>a8 er nokkuS til haft, er menn
segja um hann , a8 hann sje ekki við einn flokkinn felldur, en
þiggi þar fylgi, sem fæst, ef honum verður svo lið að, sem hann
þarf í það og það skiptiö. Sjerílagi er það miðflokkurinn, sem
hann hefir stundum rennt augum til, því hann er fjölliðaður og í
honum margir gildir garpar (t. d. Windhorst Meppen, Schor-