Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 91

Skírnir - 01.01.1879, Page 91
ÞÝZKALAJsI). 91 blaSanna á Frakklandi (og víSar) eða haft upp ummæli þeirra um sósíalistalögin. YiS það varð Bismarck svo sár, að hanu lagði Sannemann og blað hans á borð við þá ritstjóra á Frakk- landi og blöð Jeirra, sem færðu allt á versta veg, er þeir lýstu högum og ástandi á þýzkalandi, eða töluðu um £á menn, sem rjeðu bjer mestu. Síðan fór hann um það mörgum orðum, hve brýna nauðsyn bæri til, að nýmælin yrðu að lögum, j>ar sem jafnaðarfræbingar J>jóðverja viltu að eins sjónir fyrir verk- mönnunum, bjetu jjeim allskonar fríðindum og fullsælu, en gætu ekkert efnt. J>aS eina sem Jieim hefði unnizt væri, að telja mönnum trú um, að það væri allt bjegómi og lygi, sem for- feðurnir hefðu haldið í helgu gildi; þeir hefðu svipt menn trúnni á guS og konungdæmið, eigi síður en föðurlandsástinni. J>egar hjer til kæmi, að menn vildu slíta sundur allt ætternis og heimilissamband manna á milli, og meina foreldrunum að gefa þaS börnum sínum, sem þeir hefSu aflaS, þá yrSi þaS engin furSa, þó þeir sem ginnast ijeti af slíkum kenningum segSu um síSir: nbölvuS fari nú von og trú — og bölvuS fari jþolinmæSin fremst af öllu!» — Af hálfu Welfunga (frá Hannóver) og jafn- aSarmanna urSu mótmælin svo svæsin, aS forseti þingsins varS aS setja ofan í viS þá hvaS eptir annaS. Bruel fra Hannóver sagSi, aS þaS væru einmitt oddvitar og forustumenn þýzku þjóSarinnar, sem hefSu tælt og ginnt fólkiS mest og meS verstu móti. J>aS væru þeir, sem hefSu spillt trú og siSum, er þeir hefSu beitt ofbeldi gegn rjettindum kaþólskrar kirkju, en hitt lægi öllum í augum uppi, hvort J>aS væri vel fallið til aS glæða virðinguna fyrir konungveldinu og eignarrjettinum, aS reka kon- unga og höfðingja frá ríkjum og gera þaS upptækt, sem þeir hefðu átt meS ölium rjetti. Hasselmann (af jafnaðarflokkinum) tók þaS fram sjerílagi, aS jafnaðarmenn hefðu engin ofbeldisráS í úyggju, það væru einmitt þeir sem vildu tryggja friS og fram- farir, eyða styrjöld og stríðum, þar sem kansellerinn og hans liSar væru mestu frumkvöðlar styrjalda og ofbeldisráða, og ófriðinn hefðu þeir hafiS af drottnunargirni og til aS ræna aðra löndum og eignum. — Hjer var í steininn aS klappa, og fyrir þaS, aS þeir menn beindust aS til mótmælanna, sem Bismarck
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.