Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 91
ÞÝZKALAJsI).
91
blaSanna á Frakklandi (og víSar) eða haft upp ummæli þeirra
um sósíalistalögin. YiS það varð Bismarck svo sár, að hanu
lagði Sannemann og blað hans á borð við þá ritstjóra á Frakk-
landi og blöð Jeirra, sem færðu allt á versta veg, er þeir lýstu
högum og ástandi á þýzkalandi, eða töluðu um £á menn, sem
rjeðu bjer mestu. Síðan fór hann um það mörgum orðum, hve
brýna nauðsyn bæri til, að nýmælin yrðu að lögum, j>ar sem
jafnaðarfræbingar J>jóðverja viltu að eins sjónir fyrir verk-
mönnunum, bjetu jjeim allskonar fríðindum og fullsælu, en gætu
ekkert efnt. J>aS eina sem Jieim hefði unnizt væri, að telja
mönnum trú um, að það væri allt bjegómi og lygi, sem for-
feðurnir hefðu haldið í helgu gildi; þeir hefðu svipt menn trúnni
á guS og konungdæmið, eigi síður en föðurlandsástinni. J>egar
hjer til kæmi, að menn vildu slíta sundur allt ætternis og
heimilissamband manna á milli, og meina foreldrunum að gefa
þaS börnum sínum, sem þeir hefSu aflaS, þá yrSi þaS engin
furSa, þó þeir sem ginnast ijeti af slíkum kenningum segSu um
síSir: nbölvuS fari nú von og trú — og bölvuS fari jþolinmæSin
fremst af öllu!» — Af hálfu Welfunga (frá Hannóver) og jafn-
aSarmanna urSu mótmælin svo svæsin, aS forseti þingsins varS
aS setja ofan í viS þá hvaS eptir annaS. Bruel fra Hannóver
sagSi, aS þaS væru einmitt oddvitar og forustumenn þýzku
þjóSarinnar, sem hefSu tælt og ginnt fólkiS mest og meS verstu
móti. J>aS væru þeir, sem hefSu spillt trú og siSum, er þeir
hefSu beitt ofbeldi gegn rjettindum kaþólskrar kirkju, en hitt
lægi öllum í augum uppi, hvort J>aS væri vel fallið til aS glæða
virðinguna fyrir konungveldinu og eignarrjettinum, aS reka kon-
unga og höfðingja frá ríkjum og gera þaS upptækt, sem þeir
hefðu átt meS ölium rjetti. Hasselmann (af jafnaðarflokkinum)
tók þaS fram sjerílagi, aS jafnaðarmenn hefðu engin ofbeldisráS í
úyggju, það væru einmitt þeir sem vildu tryggja friS og fram-
farir, eyða styrjöld og stríðum, þar sem kansellerinn og hans
liSar væru mestu frumkvöðlar styrjalda og ofbeldisráða, og
ófriðinn hefðu þeir hafiS af drottnunargirni og til aS ræna aðra
löndum og eignum. — Hjer var í steininn aS klappa, og fyrir
þaS, aS þeir menn beindust aS til mótmælanna, sem Bismarck