Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 163
AFRÍKA.
163
fjármálanna, skuldagjaldi ríkisins og svo frv., en kún var samin
af stórhöföingjum landsins — meðal Jeirra Kopta-biskup og
yfirprestur GySinga. Fyrir stjórnina setti hann fcann mann, sem
Cherif pasja heitir. Hjer urSu þeir aS víkja úr stjórninni, Wil-
son og Bligniéres, en jarlinn sendi Frökkum og Englendingum
bo& um, hvaB hann befði nú af rá8iS í landsins beztu þarfir.
J>aS er sem hvorumtveggju hafi jþótt hjer úr vöndu a<3 ráSa, en
jþví varS ekki á móti mælt, aS þessir ráSberrar höfSu staSiS eins
ráSlausir og aSrir, þegar fjár var krafizt eSa til fjár skyldi taka.
þaS eina, sem vjer vitum ráSiS af þeirra hálfu, var þaS aS jþeir
báSu þá Wilson vera kyrra á Egiptalandi og sjá hverju fram
yndi.
Ilabeissinía. Hjer hafa orSiS höfSingjaskipti, en meS
mjög óvenjulegu móti. þegar Teódór keisari var undir lok liSinn
fyrir 10 árum, tók sá höfSingi konungsnafn, sem Kassa hjet, og
kallaSist Jóhann fyrsti, og lagSi undir sig mestalla Habessiníu.
Hann var dugandi höfSingi og varSi svo vel lundiS á móti her
Egiptajarls (1875—76), aS Egiptar höfSu ekki annaS enn ósæmd
af förinni. Innan endimerkja Habessiniu liggur þaS land, sem
Schóa heitir, og því stýrSi höfSingi Menelek annar aS nafni.
Um hann er sagt þar sySra, aS bann sje allra höfSingja ættgöfg-
astur, því han sje kominn frá «drottningunni af Saba». Jóhann
konungur vildi gera þenna höfSingja sjer lýSskyldan og fór meS
her honum á hendur. En hjer skyldi þó til annars draga,
þegar hann kom aS höfuSborg Meneleks, er Ankóbar heitir, þá
komu prestar þaSan út til herbúSanna og tjáSu fyrir honum, aS
han hef&i mesta giæparáS meS höndum, og mundi dauSasynd
drýgja, ef hann beitti Menelek ofríki, þar sem hann væri af
enum elzta drottna ættlegg í heimi, og væri rjett borinn til
konungstignar yfir Habessiníu. Jóhann konungur skipaSist svo
viS fortölur þeirra, aS hann hjelt nú inn í borgina meS auS-
mýktarsvip, og seldi Menelek kórónu sína í hendur og sór honum
hollustreiS. Ilann slepti konungsnafninu, og heitir nú Kassa
jarl, sem fyrri.
11*