Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 153
AMERÍKA.
153
hvort meta skyldi sannviröi peninga í gulli eSa silfri, e8a hvoru-
tveggja samt. Lyktirnar urSu, aS silfriS var sett gullinu jafn-
hliSa, og er þaS þó móti því, sem forsetinn nýi og ráSherrar
hans hafa ráSiS til. — Ríkisskuldir Bandaríkjanna voru í fyrra
1. júli 2036 millíónir dollara, en höfSu minkaS á gjaldárinu
síSasta um 24'/2 milhön. Tekjurnar höfSu numiS 258 millíónum
dollara (11 mill. minni enn áriS á nndan), og komu 130
mill. á tollgjaldiS. Útgjöldin urSu 135^/s millíón, en þar aS
auki höfSu 100 mill. gengiS til leigna af alríkisskuldunum.
Vjer gátum þess í fyrra, aS nefnd var sett til aS rannsaka
Jau missmíSi sem orSiS liöfSu á forsetakosningunni síSustu,
brögSum og kjörfalsi, sem beitt hafSi veriS, aS því lýSvalds-
menn sögSu, af hinna hálfu í Flórídu og Louisíönu. þeir sögSu,
aS feir vildu engan veginn ógilda kosninguna sjálfa, en sjer
t>ætti skylt aS koma því upp meS rökum um hinn flokkinn, sem
hann hefSi djarft og lengi aS sjer dróttaS. Rannsóknirnar fóru
fram, og öll bönd þóttu berast aS ráSherra fjármálanna, Sher-
mann (bróSur hershöfSingjans), aS hann hefSi látiS hafa ranga
tölu á atkvæSunum. Hinir urSu viS þetta mjög æfir og kölluSu
ekkert um Jetta fullsannaS, en heimtuSu aS sömu rannsóknir
skyldu fram fara um atkvæSagreizluna I feim rikjum, þar sem
lýSvaldsmenn heíSi orSiS ofan á — en af því varS þó ekki, og
menn ljetu þá viS svo búiS standa, og til lykta samdist þaS
meS hvorumtveggju, aS bæta svo kosningarlögin eSa kjörreglurnar,
aS skorSur yrSu reistar viS þeim ólögum framvegis.
í haust fóru nýjar kosningar fram til fultrúadeildarinnar, og
þó menn hefSu viS öSru búizt, þá urSu lýSvaldsmenn þaS hlut-
skarpari, aS þeir stýra nú meiri afla í báSum deildum*). Eins
fór um embættismanna (landstjóra, borgarstjóra og svo frv.) kjör
í fylkjunum. GóSan sigur unnu þjóSvaldsmenn þó í Newyork,
og þaSan komu á þing 6 menn af þeirra flokki, en sá banda-
flokkur —misendismenn og lengi illa ræmdir —, sem kallaSur er
■iTammanyhringurinnn, og hefirlengi haft kosningar sjer í hendi f
Newyork, varS meS öllu yfirbugaSur og kom engu fram. — HiS
*) Yfirburðir í fulltrúadeildinni 20, í öldungaráðinu 8 atkvæði.