Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 107

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 107
RÚSSLAND. 107 a3a fólkið — nm eíalmennina og skólagengna menn á Rússlandi —, fví hjer J>ykist hver sá mestur maÖur, sem hefir kynnt sjer trúleysiskenningar frakkneskra og Jýzkra rithöfunda, enda segist kunnugum mönnum svo frá trúrækni þessa fólks, a8 hún sje meir af hræsni og yfirdrepskap enn alvöru. Allt um Jiað hafa Rússar afrekað það fyrir J)jó8flokkana á Balkansskaga, sem þeir þurftu og áttu rjett á, en sá hlotið þar skellinn sem skyldi, en í sitt hlutskipti náSu þeir ekki þa8 að taka, sem þeir hafa lengi sótzt eptir og þeir munu hafa haft undir sí8ustu atförunum, sem enum fyrri. Sem nú er í horfkomib, þá ver8a þa8 ekki Rússar, sem setjast í byggSir og ból Tyrkjans, ef hann lí8ur undir lok í Evrópu, heldur þær þjóbir, sem hafa veri8 honum svo lengi há8ar. Menn þykjast vita, a8 Rússar muni reyna af fremsta megni a3 rjetta þa8 vi3, sem úr lagi var fært fyrir þeim í Berlín, a8 því snerti Bolgaraland e3a takmörk þess. En nú er svo til gætt, a3 þaS verBa Bolgarar sjálfir, sem ná þjóbernis- rjetti sínum, ef þeir komast allir í eitt lag sarnan, en Rússar standa engu nær eptir enn á3ur. «Hi3 heilaga Rússland» — svo nefna Rússar landiS, þar sem «Zarinn» drottnar, si31eysi3 gengur húsum hærra, en 70— 80 millíónir manna liggja í dróma heimsku og þrælkunar. «Zarinn ræBur einn öllu; vald hans ótakmarka3», segir í lögum Rússa. I spurningakveri barnanna á Póllandi stendur, a3 hver af þegnunum sje skyldur a3 veita Zarnum tilbei3slu. þegar hann hlý3ir messu og svo frv. í ísakskirkjnnni, er svo fari3 orbum um þab í blö3unum, a8 «hans hátign hafi þóknazt a3 falla fram og gera bæn sína» — já hva3 meira er, þegar honum batnar af einkverjum lasleika, þá er svo kurteislega a3 kve3i3 í blö8unum, a3 «hans hátign hafi þóknazt a3 taka bata (!).» Hærra er bágt mann a3 setja en Rússar setja «Zarinn» sinn, og þegar hjer vi8 bætizt, ab hann á alla fjekirzlu ríkisins og getur teki3 úr henni svo miki3, sem hann vill, þá skyldu menn ætla, a3 hjer mundi svo dýrt drottins or3i3, a3 allt færi a3 keisarans bo3i og bendingu. En þessu víkur þó ekki svo vi3. Einmitt af þvi aö Zarnum á Rússlandi er allt ætla3, þá ver3ur hann jafnan upp á a3ra kominn, og hafi hann ekki því meiri kjark og bein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.