Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 139

Skírnir - 01.01.1879, Page 139
DANMÖRK. 139 sem komnir eru til vits og ára, og hafa JaS öllu framar fyrir augum aS vekja hin andlegu lífsöfl, sem sofa í brjóstum þessara manna, en a8 kenna jþeim vísindi eSa annaS, sem kunnátta er í. þab má segja, aS faSir þessara skóla sje gamli Grundtvig, og er hans kenningum mjög fylgt í þeim viS kennsluna, og vafasamt, hvort þaS hefir eigi veriS heldur til skaSa en gagns fyrir skólana; en eitthvaS gott virSist vera í þessari hugmynd, einkum þaS, aS fullorSins og þroskaárin sjeu í mörgu betur hent til náms en bernskuárin, því aS fullvöxnum manni fylgir meiri alvara og skarpari skilningur en barninu, þó aS hitt sje eins víst aS undir- stöSuna verSur aS leggja í barnæsku. ((þjóSháskólarn þessir hafa veriS stofnsettir um öll NorSurlönd og víBa þótt koma aS góSu gagni, en þó mun þeim vera bezt og haganlegast fyrir- komiS í SvfþjóS, en þar á Grundtvig fæsta áhangendur, og þar eru menn eigi eins hræddir viS aS kenna lærisveinunum þaS, sem kunnátta er í, eins og í Danmörk. Nú vilja vinstrimenn koma á stofn stórum alþýSuháskóla, sem ætti aS standa yfir öSrum alþýSuháskólum á líkan hátt og háskólinn yfir latínu- skólunum, og hefir kennsluráSgjafinn eigi látiS ólíklega viS því. Úr þvi vjer erum aS tala um skólamál, skulum vjer geta rits eptir dr. Pingel latínuskólakennara; hann ræSst þar á fyrir- komulag latínuskólanna eins og þaS er nú, og segir aS lítiS sje gjört annaS en aS berja blákalt inn í lærisveinana MaSvígs gramm- atík og vill jafnvel alveg taka af latínu, en láta grískuna sitja í öndvegissessi. Svo virSist sem ritgjörS þessi sje nokkuS svæsin, en hún er skrifuS meS miklu fjöri og hefir í sumu mikiS til síns máls, og allir skólamenn eru samdóma um aS latínuskólun- um í Danmörku sje mjög ábótavant, og aS sú breyting sem á varS fyrir nokkrum árum hafi eigi veriS til bóta. Konungur og drottning fóru í fyrra sumar til Englands meS dóttur sinni þyri og á heimleiSinni kom drottning og konungs- dóttir viS á þýzkalandi. Hyggja menn aS konungsdóttir hafi í þeirri ferS veriS heitin hertoganum af Kumberlandi, sem síSar kom fram og áSur er getib. Hertoginn kom til Hafnar 15. nóv- ember; stóS brúSkaupiS 81. desember meS mikilli viShöfn og var borgin öll ljósum prýdd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.