Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 73
BELGÍA.
73
skólalögum, og er þar svo mælt fyrir, a8 allir skólar, sem ríkib
leggur fje til, skulu vera klerkdóminum með öllu óháðir, og aS
leikmenn standi fyrir kennslunni f öllum alþýSuskólum (sveita
skólum). J>ó skulu þar vera herbergi til taks fyrir presta og
vígSa menn, J>ar sem J>eir geti kennt trúfræSi, ef foreldrar barn-
anna hafa beiSzt þess af þeim.
Holland.
Báðherraskipti. Ný skólalög. Konungur og Hinrik bróðir hans fá sjer
kvonfang; lát ens síðar nefnda.
Vjer gátum fess í fyrra, aS frelsismenn komust aS stjórn-
inni, og bárust l>eir l>a8 sama fyrir hjer, sem í Belgíu og í
öSrum löndum, aS bera upp á þinginu ný skólalög, sem fara
fram á að koma alþýSuskólunum undir tilsjá ríkisins, um lei8 og
því er gert a8 skyldu a8 leggja fje til þeirra. Ein grein þeirra
laga ákve8ur, a8 30 af hundraSi skuli koma á kostnaB ríkisins.
Lögin bæta líka vi8 kennslulaunin. UmræSurnar ur8u mjög
kappdrægar, jrví enir svæsnustu af prótestöntum fylgdu kaþólsku
fulltrúunum aö máli. Hva8 trúarkennsluna snertir, varb ni8ur-
sta8an sú sama sem í Belgíu, a8 hana má fá og tímar veröa til
hennar ætlaöir, ef þess veröur óskaö af foreldrum eöa forræÖis-
mönnum barnanna. MótstöSumenn laganna tóku þaö til ráös,
a8 láta bænarskrá fara frá alþýSu manna til ennar efri þing-
deildar, en J>a8 kom fyrir ekki, og konungur staÖfesti J>au, l>rátt
fyrir aö til hans kæmi bænarbrjef á móti l>eim me3 150,000
nafna.
Vilhjálmur konungur þriði haföi tvo um tvitugt, er hann
giptist Sofíu prinsessu frá Wurtemberg. Vi8 henni átti hann
tvo sonu, Vilhjálm og Alexander, og því þótti honum sem fleirum
sizt vi8 l>ví búiö, a8 ríkiö mundi ganga úr ætt sinni. Allt um
t>a8 hefir j>ó a8 því komiö, a8 slíkt mætti ugga, og í Skírni