Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 44

Skírnir - 01.01.1879, Page 44
44 FRAKKLAND. völdum, þegar svo bæri nndir, e8a því þætti nauösyn til reka. Hann haföi þegar illan grun á rá&um LúSvígs Napóleons og um J>aS kemur öllum nú saman, aS keisaradæmiö hefSi aldri komizt á fætur aptur, ef menn hefSu ekki fellt uppástungu Grévys. MeSan L. Napóleon ljet sjer nægja forstöSn þjóSveldisins hafSi Grévy forustu fyrir þeim, sem stóSu fastast í gegn ráSum hans og brögSum, en eptir ólaga og ofbeldisbragS Napóleons 2. desember 1851 dróg hann sig í hlje frá öllurn þingmálum , en 1868 tók hann mót kosningu í Júrafyiki fyrir áskorun J>jó8valdsflokksins á þinginu. Tveim árum síSar kom til jpingsins bænarskrá eSa áskorun Orleansprinsanna, aS útlegS þeirra yrSi tekin úr gildi. }>jó8valdsmenn og mótstöSuflokkur keisarans voru þessu sinnandi, en hjer vildi Grévy ekki fylgja þeim, en greiddi atkvæSi meS hinum, jpví hann kvazt ekki vilja stySja neitt, sem vjelar kynnu aS fylgja. þaS sásthjerenn, aS Grévy var «einlægur viS kolann», og aS hann vildi viS ekkert vera riSinn, sem einveldinu gæti orSiS til styrktar. Allt um þaS vildi hann ekki eiga neinn þátt f tiltektum þeirra manna, sem lýstu Napóleon þriSja frá völdum 4. septb. 1870, því honum þótti, aS þeir færu ólöglega aS ráSi sínu. Hitt þarf ekki fram aS taka, aS hann hafSi lengi búizt viS falli keisaradæmisins, og óskaS, aS þaS færi sem fyrst veg allrar veraldar. Hann var kosinn þingsforseti í Bordeaux (í febr. 1871) og hjelt formennskunni til 1. Apríl 1873. þá urSu þær misklíSir á milli hans og hægri hluta þingsins, aS hann sagSi af sjer formennskunni, og þó hann yrSi endurkosinn daginn á eptir, vildi hann ekki láta undan þrábeiSni vina sinna aS taka viS henni aptur. Hann stóS því síban í þeirra röS í þingsalnum, sem börSust fyrir framgöngu þjóSveldisins, en þegar ríkislögin voru komin í kríng settist hann aptur í formannssætiS, og hjelt hann því síSan til þess, er honum var seld ríkisforstaSan í hendur. — Grévy er svo lýzt, aS hann sje þreklegur maSur, meS fast augnaráS og hátt enni, og svo svipmikill , aS flestum bregSi viS þegar hann rís upp og segir mönnum til þingsiSanna. Rómurinn mikill, en svo gagnorSur er Grévy í máli þegar hann hastar á hávaSamennina, aS þaS liefir optast hrifiS, þó ólíkt þætti, sem Frakkar eru skapi farnir og þingflokkum þeirra hefir lostiS saman
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.