Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 159
AMERÍKA.
159
Bolivía, Peró og Chile- VíSátta þessara landa er aÖ sam-
töldu yfir 50 þúsundir □ mílna, en Jó búa á því landaflæmi
ekki fleiri enn 7 millíónir rnanna, og þó er megin þorri fólksins
af þarlendu kyni, en Evrópumenn nálega allir af spænskum ætt-
stofni. Chile er Ireirra minnst aS víSáttunni til, en íbúatalan á
borb viS pá í Bolivíu. Perú er stærst (24,000 □ m.) og meS
3 millíónum íbúa. Chile er löng strandabyggS, hvergi breiSari
enn 20—30 mílar, en liggur ab norSanverSu til móts viS hin
ríkin bæSi. Milli Bolivíu og Chile liggur óbyggbur geiri, en úr
honum fæst silfur, hvítasalt og <'gúanó»-áburSur. BæSi löndin
höfSu lengi þrætt um geirann, áSur þau lögSu þaS mál í gerS
1866, en hann var þá Bolivíu dæmdur, þó meS svo fyrir skildu,
aS menn frá Chile, sem ættu ^ar náma, skyldu aldri þurfa ab
svara útflutningstolli af feng sínum. þenna sáttmála hefir Bolivía
rofiS — meS fram fyrir áeggjun stjórnarinnar í Perú — og lagt
mikiS toflgjald á flutningana. Stjórnin í Cbile sendi mótmæla-
skeyti, en Bolivíustjórnin bafSi þaS til svara, aS hún Ijet gera
eignir Chilebúa upptækar á námageiranum, og síSar vísaSi hún
■þvi af höndum, er Chilemenn buSu aS skjóta málinu undir gerSar-
dóm. þeim var einn kostur fyrir höndum, aS taka til vopna, og
sendu þegar herflokk inn á landsgeirann. þetta þóttust Perú-
menn ekki mega þola og sögSu Chile stríS á hendur og gerSust
bandamenn Bolivíubúa. Chile hefir allmikinn flota og sjóafla og
sendu þegar nokkur skip aS leggjast fyrir tvær sjóborgir Perú-
manna og gera þar hafnarbann. þetta var í marzmánuSi, en er
seinast frjettist, var sagt, aS floti Perúmanna hefSi veriS kominn
allnærri Valparaísó, en hinir hefSu þvi skundaS heim aptur til
varnar. ViSureign hafSi orSiS meS tveim skipum af hvorra flota
og lauk svo aS skip Perúmanna lögSu á flótta. Nokkrir
atburSir höfSu og orSiS (6. apríl) meS landliSi Bolivíubúa og
Chileverja, og vegnaSi enum síSarnefndu betur. Sem málavextir
eru til, unna aflir hinum síSarnefndu sigurs og gengis, enda eru
þeir sagSir mestir þrifnaSarmenn af þessum þremur þjóSum. A5
minsta lsosti hafa þeir bezta orS á sjer í Evrópu fyrir góS
skuldaskil, þar sem hinir bafa safnaS stórskuldum og reynzt
þrjótar. Hvorumtveggju — Bolivíu- og Perúbúum — er og lagt