Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 112
112 RÚSSLAXD. haft góSan augastah, því hanu var mjög grimmráSur, og hötuðut hann margir borgarbúa, en stúdentarnir mest allra. Á honum var unniS til bana meb pístóluskoti 21. febrúar um miSnætti, er hann ók heim til sín frá heirabobi. ViS hann höfSu «níhílistar», eSa «framkvæmdarnefnd» þeirra farií) aS, sem við fleiri, og látiS hann vita, aS dagar hans væru bráSum í enda. Seinna birtu jþeir dóminn í blöSum sínum, og töldu þar fram syndir hans og ill afbrot.11') í öllum enum stærri borgum ríkisins var auglýs- ingum skotiS upp á strætum, þar sem «níhílistar» kynntu mönnum þetta mikla afreksverk, en gátu þess um leiS, aS til þess liefSu gengiS, sem til hins, 6000 rúfla. Hitt er auSvitaS, aS þeir hafa orS á slíku til aS sýna, hverjum peningum þeir stýri, og stund- um segjast þeir eiga ráS á millíónuin til aS koma fram ráSuin *) þar segir meðal annars: ‘Krapotkin hefir mart illt unnið um dag- ana, cn á árunum seinustu hefir hann haldið á stjórn í Karkófu, sem hann hefði verið einn af jörlum enna gömlu Persakonunga. A móti frjálslegum urnmælurn hefir hann látið koma æfilanga vist í Síberíu, eða æfilanga betrunarvinnu í námum, auk höggva og pynt- inga.» þar næst er sagt frá hvernig hann hafi látið fara meö ungan mann, Fórvin að nafni. Hann hafi dregið hann fyrir dóm saklausan, en kallað hann sekan við ríkislögin. Hann hafi látið hann sæta 150 stafshöggum meðan á rannsókninni stóð, og síðan dærnt lrann til æfilangrar þrælavinnu. þá er minnzt á, að hann hafi rekið 36 stúdenta til aldursvistar í Síberíu. Enn fremur hafi hann látið berja fimmtuga ekkju í varðhaldi 16 sinnum með staf til að neyða hana til sagna, en hana hafi hann grunað um, að hún hefði haldið hjá sjer á laun einn »níhílista» þrjá mánuði; eptir 8 mánuði hafi hún dáið af meðferðinni. Tvysvar segjast þeir hafa sent honum áininningar eða viðvörunar skeyti, en hann hafi ekki, öðru vísi við þau skipazt, en að hann hafi rekið alla þá menn í dýfiissur, sem hann grunaði um vitorð með «níhílistum» í öllu fylki sínu. það liafi orðið að samtöldu 127 saklausra inanna — þar á meðal tvær stúikur fjórtán vetra gamlar — sem hefðu hlotið að sæta svo hörmulegum forlögum. Af þessum rökum hafi nefndin ekk1 hikað að dæma frá lífi «hinn illa böðul Zarsins*. Sama dóm skyldu allir »hundar harðstjórnarinnar* eiga sjer yfir höfði, og honum skyldi framfylgt á degi sem nóttu, hvar sem þeir væru staddir. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.