Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 11
INNGANGUR OG ALMENNARI TÍÐINDI.
11
ab strjúka. J>aS getur veriS, að AusturríkismönBum þyki nóg
aS kalla J>aS ráSgátuár og setja viS þaS spurningarmerki».
Yjer höfum hjer á undan nefnt aS eins verkaföll og «sósíal-
ista», eSa jafnaSarmenn og fjelög Jpeirra. Yjer munnm koma
betur viS hvort um sig í þáttunum um England og þýzkaland.
HvaS jafnaSarmenn snertir, munu en nýju lög, sem alríkisþing
J>jóSverja hefir samþykkt, hafa fyrir þá mikilvægustu afleiSingar,
ekki aSeins á J>ýzkalandi, heldur og í hverju landi, sem þeir
eru. ESa meS öSrum orSum: MorSræSin gegn Yilhjálmi keisara
verSa þeim ekki óhættari, enn þau urSu enum gamla manni,
hvort sem þaS er af rjettum rökum eSa eigi, aS menn hafa
viljaS aS þeim eSa þeirra erindrekum böndin bera og kennt þeim
um samskonar tilræSi síSan gegn konungunum á Spáni og Italíu
(sjá þætti þessara landa). Hjá því sem veriS hefir, þá virSist
sem heldur sje fariS aS dofna yfir sósíalistum á Frakklandi, í
Belgíu og í enum rómönsku löndum, og á Englandi hafa þeir
aldri átt heima, aS þeim fráteknum, sem heiman hafa orSiS aS
flýja og leitaS hælisvistar í Lundúnum. í Austurríki hefir þeirra
lítiS gætt, eSa miklu minna enn á J>ýzkalandi, og á Kússlandi
eru þaS níhilistar eSa gjöreySendaflokkurinn, sem mest hefir bært
á undir fargi alveldisins. Sá usli sem verkmenn gerSu í NorSur-
ameríku (Bandaríkjunum) og sagt var frá í fyrra í Skírni, var
aS vísu af sama toga spunninn sem þær hreifingar, er annar-
staSar verða af völdum sósíalista, og þangaS hafa margir helztu
skörungar þeirra flutt sig frá Evrópu, en í Vesturheimi er mönnum
svo fariS aS öllum háttum og venjum, og svo mikiíi hafa þeir af
frændum sínum á Englandi, aS þar mun ekki lengi gaumur gefinn aS
boBskap og kenninguin sósíalista. ÓfriSurinn, sem vjer nefndum, var í
rauninni ekki annaS en verkafall — en meB þeirri kappfrekju,
sem mönnuin er tamt aB heita þar vestra þegar í hart fer.
Hjer var líka svo hart og óvægilega á móti risíS, ad verkmenn
mun lengi minni reka til, og því munu þeir berast heldur annaS
fyrir enn ofbeldis úrræSin. J>aS er haft eptir Grant — sem er
nú á ferSum og ætlar frá Evrópu til austurlanda Asíu —, aB
hann hafi sagt viB mann, sem færSi verkraannarósturnar í tal viö
hann, aS þær þyrfti vart aS ugga framar; «en», sagSi hann,