Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 86
86
ÞÝZKALAÍÍD.
hlýddu. Eptir harni gerSust ýmsir leiBtogar verkmannanna á
J>ýzkalandi, en stjórnendum þótti ekki svo miluB a8 J>eim kvcBa,
að neitt Jjyrfti aB ugga, en ljetu J>á skjótt sæta varðhaldi eBa
öBrum áminningum, ef jþeir urBu of frekir í máli eBa tiltektum.
}>a8 var helzt eptir uppreisnarlokin í París 1871, a8 jafnaBar-
menn fóru aB verBa gífurmæltari á þýzkalandi — enn um }>a8
leyti kom gullflóBiB inn á þýzkaland og allir tóku aB græBa og
afla sjer fullsældar, sem viB mátti komast. Yerkmenn gerBust
eins frekir og aBrir til fjárins, sem von var, J>ví nú gátu þeir
næstum fengiB í kaup svo mikiB sem J>eir vildu. Feitu árin urBu
ekki mörg, og en mögru komu áBur enn varBi — meB gjald-
jþrotum og bankahruni — og hafa haldizt til J>essa, heldur meB
vaxanda volæBi en þverranda. Verkmenn hafa alls leitaB meB
samtök og samvinnufjelög og hefir sumt allvel gefizt, en jþetta
hefir skammt náB til aB bæta úr svo miklum atvinnuhresti, sem
sjer hefir átt staB á þýzkalandi á seinustu árum. J>egar atvinn-
una tók aB bresta, komu mikil óhijóB í verkmannalýBinn, og
jafnaBarmenn fengu hjer textaefni, og spöruBu ekki aB sýna
þeim fram á, aB auBur og fjesæld einstakra manna hlyti ávallt
aB hafa fátækt og volæBi margra — og J>á sjerílagi verkmanna-
stjettarinnar — í för meB sjer. En hávaBinn þaggaBist niBur
smám saman, og fjöldi jþeirra manna, sem hæst kveinuBu og
bágast áttu , leituBu á hurt til annara heimsálfa. En vitringar
jafnaBarmanna hjeldu áfram rannsóknum sínum — og bjer hlut-
uBust til skáld og heimspekingar —, blaBamenn þeirra fjölguBu,
fundirnir urBu tíbari og tíBari og þó ummælin yrBu opt svæsin,
og menn gerBust «rau8avíkingar» í orBum, sem Skírnir sagBi í
fyrra, þá hryddi aldri á samtökum til óspekta. J>eir rjeBu svo
ráBum sínum, aB jafnaBarmenn skyldu framvegis leggja sem
mest kapp á aB koma fulltrúum á þing af sínum flokki. MeB
þessu mundi sækjast, þó seint kynni aB ganga, aB koma ný-
mælum fram, sem smám saman vikju jþegnlegu fjelagi í J>a8 horf,
sem þeir vildu. J>essu ráBi hlýddu menn og fyrir kappsama
frammistöBu forustumanna (Bebels, Liehknechts, Hasenclevers,
Fritcbes og fl.) náBu þeir sjálfir kosningu og fleiri, sem þeir
mæltu fram meB. Tala þeirra var orBin 9 eBa 10 fyrir síBustu