Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 171

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 171
VJÐAUKAGREIN. 171 þeim — «miki8 vogað einatt er fyrir ábatann» — en nú verSa þær löndum Jieirra a8 líftjóni. Sagt er a8 yfirforingi Breta muni nú takast á hendur forustu fyrir sveit Woods og reyna afe komast inn í landiS a8 höfu81)orpi Cetevayós, er Ulúndí heitir. Eptir síðustu fregnum höfSu Englendingar í Afríku 17,000 vígra karla brezkra og 4500 Afríkubúa í her sínum (í mi8jum raaí), en áttu von á meiri styrk enn þá frá Englandi (2500 manns). í Afganistan gengur Bretum allt betur. Shir Ali, emírinn, fór á staS sem áður er sagt til Tashkends og ætlaSi að leita liðveizlu hjá Rússum, en setti son sinn Jakúb yfir iandiS á meSan. En hann komst eigi svo langt a8 hann hitti Kaufmann hershöfSingja Rússa þar sy8ra, því a8 hann tók fótarmein á leiSinni og dó úr því 21. febrúar. Ur8u menn þá ósáttir um þa8, hver koma skyldi í hans sta8, því a8 þeir voru eigi færri en 4 e3a jafnvel 5, sem girntust emírstignina. En Jakúb var8 þó hlutskarpastur. Síban hann kom til valda, hefir líti8 or8i3 úr vörnum af Afgana hálfu, enda er sagt a3 Jakúb hafi átt nóg me3 a8 halda sjer í sessi og verjast árásum frænda sinna og annara, sem keppast um konungstignina. Honum þótti því þa8 rá81egast a8 semja frib vi8 Englendinga, og kom sjálfur til her- bú3a þeirra til þess a8 semja um fri8arkostina. Er nú fullyrt, a8 fri8ur sje saminn meS þeim skilmálum, a8 emírinn selurEng- lendingum töluver8an landskika; er þa8 fjalllendi þa8 sem skilur Indland og Afganistan me8 skörBum þeim, sem liggja þar í gegnum; ætla Englendingar nú a8 víggir8a skör3 þessi og segja svo, a3 þá muni ókleyft fyrir óvinaher a8 komast nokkurs stabar landveg inn í Indland. Bretar áskilja sjer a8 liafa sendi- bo8a hjá Jakúbi í Kabúl og a3 vera í rá8um me8 emírnum um öll þau mál, er snerta viSskipti hans vib útlendar þjóBir. Aptur á móti er líklegt, a8 þeir hafi heitiS honum því, a3 þeir skuli stySja hann og styrkja í emirssessinum. Yjer getum hjer um einn viShurS í Asíu, þó a3 hann eigi hafi fari3 fram í löndum Breta, af því a3 hann snertir England a3 nokkru, en þa8 eru morbin í Birma. þetta ríki liggur út- norSan til á Indlandi enn eystra og nær upp a3 austurtakmörkum Indlands hins vestra. Konungur er þar og heitir þíban, drykkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.