Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 171
VJÐAUKAGREIN.
171
þeim — «miki8 vogað einatt er fyrir ábatann» — en nú verSa
þær löndum Jieirra a8 líftjóni. Sagt er a8 yfirforingi Breta muni
nú takast á hendur forustu fyrir sveit Woods og reyna afe komast
inn í landiS a8 höfu81)orpi Cetevayós, er Ulúndí heitir. Eptir
síðustu fregnum höfSu Englendingar í Afríku 17,000 vígra karla
brezkra og 4500 Afríkubúa í her sínum (í mi8jum raaí), en
áttu von á meiri styrk enn þá frá Englandi (2500 manns).
í Afganistan gengur Bretum allt betur. Shir Ali, emírinn,
fór á staS sem áður er sagt til Tashkends og ætlaSi að leita
liðveizlu hjá Rússum, en setti son sinn Jakúb yfir iandiS á
meSan. En hann komst eigi svo langt a8 hann hitti Kaufmann
hershöfSingja Rússa þar sy8ra, því a8 hann tók fótarmein á
leiSinni og dó úr því 21. febrúar. Ur8u menn þá ósáttir um
þa8, hver koma skyldi í hans sta8, því a8 þeir voru eigi færri
en 4 e3a jafnvel 5, sem girntust emírstignina. En Jakúb var8
þó hlutskarpastur. Síban hann kom til valda, hefir líti8 or8i3
úr vörnum af Afgana hálfu, enda er sagt a3 Jakúb hafi átt nóg
me3 a8 halda sjer í sessi og verjast árásum frænda sinna og
annara, sem keppast um konungstignina. Honum þótti því þa8
rá81egast a8 semja frib vi8 Englendinga, og kom sjálfur til her-
bú3a þeirra til þess a8 semja um fri8arkostina. Er nú fullyrt,
a8 fri8ur sje saminn meS þeim skilmálum, a8 emírinn selurEng-
lendingum töluver8an landskika; er þa8 fjalllendi þa8 sem skilur
Indland og Afganistan me8 skörBum þeim, sem liggja þar í
gegnum; ætla Englendingar nú a8 víggir8a skör3 þessi og segja
svo, a3 þá muni ókleyft fyrir óvinaher a8 komast nokkurs
stabar landveg inn í Indland. Bretar áskilja sjer a8 liafa sendi-
bo8a hjá Jakúbi í Kabúl og a3 vera í rá8um me8 emírnum um
öll þau mál, er snerta viSskipti hans vib útlendar þjóBir. Aptur
á móti er líklegt, a8 þeir hafi heitiS honum því, a3 þeir skuli
stySja hann og styrkja í emirssessinum.
Yjer getum hjer um einn viShurS í Asíu, þó a3 hann eigi
hafi fari3 fram í löndum Breta, af því a3 hann snertir England
a3 nokkru, en þa8 eru morbin í Birma. þetta ríki liggur út-
norSan til á Indlandi enn eystra og nær upp a3 austurtakmörkum
Indlands hins vestra. Konungur er þar og heitir þíban, drykkj-