Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 128
128
TYRKJAVELDI.
færSist ór tyrkneskum búningi. LítiS er lítiS, en nú hafa SuSur-
bolgarar líka fengiS sjer Alexander*).
Krítarbúar sendu ávarp til friSarfundarins í Berlín, og báSu
erindreka stórveldanna líta svo á mál sín, sem eyjarskeggjar
mundu aidri una kjörum sínum og Jpeim mundi aldri vel vegna
fyr enn þeir kæmust í fullt samband viS bræSur sína í Grikk-
landi. þetta var ekki tekiS til greina, því jþó tyrkneskir menn
sje þeirra á meSal, sem komnir eru til Serbíu, Rúmeníu og til
Svartfellinga, þá eru J»eir fleiri aS tiltölu á Krit. En nú hafa
Krítarbúar fengiS þau forræSiskjör, sem viS má una. þeir eiga
aS hafa kristinn landstjóra og á þingi þeirra skal töluS gríska,
og hún vera höfuSmáliS í stjórn og dómum. — Karatheodory
var landstjóri á Krít, áSur enn hann tók viS stjórn utanríkis-
málanna. Eptir hann er kominn annar landstjóri kristinn og af
grísku kyni, Fótíades aS nafni, sem um nokkur ár hefir veriS
sendiboSi soldáns í Aþenuborg.
Grikkland.
Englendingum er boriS á brýn — og til þess er mart
hafanda —, aS þeir hafi orSiS Grikkjum minni drengir, en þeir
gátu vænzt, því svo var sagt, aS Grikkir hefSu gert meira fyrir
þeirra orS enn annara, er þeir voru kyrrir mestan hluta ófriSar-
ti'mans, og lögSu síbar vopnin af sjer fyrir þeirra áskoran. þegar
á fundinn var komiS i Beilín ljetu sendiboSar Englendinga, sem
Grikkir ættu til einskis aS telja eSa þeir væru viS málin hvergi
riSnir; og þó hafSi Derby jarl heitiS þeim, aS þeir skyldu eiga
þátt i samningunum. Um þær efndir fór svo, aS sendiboSi
Grikkja var hleypt a& einum fundi og þegar hann bar upp kröfur
þjóSar sinnar, var aS því lítill sem engi gaumur gefinn. Hjer
*) Vjer höfum líka lesið, að hann muni kalla sig Vogorides fursta, en
Vogorides er höfuðpartur nafnsins (á Grísku).