Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 110
110
RÚSSLAKD.
Rit vort hefir opt minnzt á gjöreySanda flokkinn — níhílist-
ana, sem þeir kalla sig — áRússlandi. Menn mega ekki halda,
aS l>essir menn hafi gengiS fyrst iangan glæpastig unz l>eir
misstu sjónar á greinarmun góSs og ills — nei, aS því reynzt
hefir, þá hafa flestir þeirra, sem hendur hafa veriS á hafSar,
veriS ungir menn og menntabir eSa skólagengnir, sumir afgóSum
ættum, sumir í embættum eSa í her keisarans. í>aS sem þessir
menn eSa handalag þeirra hefur fyrir stafni, er reyndar svo
óhæfulegt sem hugsazt getur, og svo rasandi vilja feir aS ráSum
fara, sem væru þeir öllu viti stolnir, en j>aS er auSsjeS, aS
l>essir samsærisliSar, menn og konur, hafa ærzt af tvennu: af
frelsiskenningum enna vestlægu l>jóSa, sem l>eir bera l>ó ekki svo
skyn á sem skyldi, og af öllum j>eim stórhneyxlum — harSýSgi,
glæpum og vesaldóm — sem einkennir stjórnarfariS og allt fje-
lagslifiS á Rússlandi. Hugsum og til allra þeirra manna, sem
bera hugann harmi og hefndum þrunginn, til jæirra, sem j>ús-
undum saman harma kvalakjör ástmenna sinna og vandamanna,
j>eirra er keyrSir hafa veriS um hávetur, sem aSra tíma, í
rekstrana til Síberíu — margir fyrir grun einn og ósannaSar
sakir. A tveimur árunum síSustu hefur stjórnin rekiS hvort
áriS 18,000 (!) manna til Síberiu — flestir jþeirra á ungum
aldri, og margir stúdentar — og md j>á nærri geta, aS j>eir eru
ekki fáir heima, sem jeirra vegna bera sáran harm í hjarta.
}>aS sem er hryllilegast viS Síberíuvistina er, aS í henni verSa
flestir sem ummyndaSir, margir gjörspilltir — jví brennivín er
j>ar nægta mest —, og j>aS er sagt, aS stjórninni líki j>a5 ekki
illa, er j>eir menn missa andlegt atgerfi, sem jaS hafa öSrum
meira, en hafa beitt j>vi til mótþróa eSa einhverra hefndarráSa.
því verSur ekki neitaS, aS j>aS er hatur og hefndir, sem ráSa
mestu um tiltektir jeirra bandamanna eSa samsærismanna, sem
vjer köllum «gjörey5endur», en j>ær hafa veriS einber morSræSi,
og fyrir j>eim hafa orSiS æSstu embættismenn, löggæzlustjórar,
horga- og hjeraSastjórar — og fyrir skemmstu keisarinn sjálfur.
J>egar «níhílistar» tóku nS ganga meir í berhögg viS stjórn og
embættismenn keisarans, tók hún j>aS til úrræSa, aS láta öll saka-
niál sem af jeirra völdum jóttu orSin, koma í herdóma, j>. e.