Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 28
28
ENGLAND.
varS Viktoriu drottningu þaS til harma, a8 dóttir hennar (önnur
elzta) Alice dó, kona hertogans af DarrnstaSt.
Lundúnir eru hin fjölbyggSasta borg í öllum heimi. þar
var íbúatala í júlímánuSi 3,577,304. Næst henni gekk Glasgow
meS 566,940 íbúa, og þar næst Liverpool meS 532,681. J>ar
á eptir komu: Manchester (304,948 ásamt nndirborginni Salford,
með 170,241 íbúa), Birmingham (383,117), Dýflin (314,665),
Sheffield (314,948), Edínahorg (222,381), Bristól (206,419), og
svo eigi fáar me8 íbúatali milli 100 og 200 þúsunda.
J>aS herskip, sem fórst í fyrra vor í kastbyl og getiS er
nm í Skírni — J>aS hjet Eurydice —, hafa hugvitsmeistarar
Englendinga nú hafiS upp frá grunni og fært aS landi til aSgerSar.
Áþekk slys verSa tíSheyrS frá Englandi, sem von er, J>ar sem
höfuðskepnurnar eiga um svo mikinn skipafjölda aí> vjela. —
Vjer getum hjer tveggja mannskaBa á skipum þó ómildi ægis sje
ekki um þá aS kenna. J>riðjudaginn 3. septemher rakst eitt af
Temsárskipunum (gufuslcip) á skrúfuskip, sem kom á móti J»ví
á heimleiðinni. J>aS hjet «Princess Alice», og voru þar innanborSs
eitthvaS um 700 manna. J>etta var góSan veSurdag, og höfSu
menn (LundúnafólkiS) sætt því færi til skemmtisiglingar eptir fljótinu
niSur aS Gravesend og Sherness. Skipið lestist svo mjög, aí>
þaS sökk til grunns á 5 mínútum, og því varð litlum sem engum
mannbjörgum viS komiS. Fáeinir menn gátu náS haldi viS hitt
skipiS og komizt þar upp, og nokkrum varS bjargaS á önnur
skip, sem hjeldu þangaS sem hraSast, er atburSurinn varS.
Mikill hluti farþeganna voru konur og börn, en þegar
skip sökkva sogast þaS allt niSur í djúpiS, sem fljóta vill, þó
laust sje, og þarf gott sundfæri til aS komast úr þeirri sogiSu.
J>ar drukknuSu hátt á 7da hundraS manna. — Sá mannskaSi
varS á einu ramgerSasta herskipi Englendinga, («Tbe Thunderer»
aS nafni), «turnskipi», aS önnur fallbissan í einum turninum
sprakk, og drap 10 menn, en lemstraSi 37 eSa 38. J>etta var
í bardagaleik í Marmarahafinu, og atvikaSist svo, aS fallbissan
varS tvíhlaSin i ógáti, er mönnum hafSi ekki tekizt betur eptir,
enn aS úr báSum bissunum hefSi riSiS jafnt rjett á undan. —
Af öSrum slysutn getum vjer þess mannskaSa, sem varS