Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 61
ÍTALÍA.
61
yfirgangi, sem beitt sje í gegn heilagri trú og kirkju. — Af
þessu stutta yfirliti má sjá, ab Leó páfi hefir engu sleppt af því,
sem Píus 9di kallaSi rjettindi kirkjunnar og «postulastólsinsi) í
Rómaborg, e8a umbob hans og vald á jöríunni. Munurinn er
a8 eins sá, a8 hann bannsyngur ekki og neytir eigi svo gifnr-
mæla, sem hinn gerBi í sínum brjefum. Eins og eitt bla8i8 á
Italíu (Opinione) komst a8 or8i, ver8ur þvi ekki neita8, a8 honum
gengur gott til, þegar hann hý8ur fulltingi sitt og trúarbragB-
anna gegn sósialistum og þeim óaldarflokkum, sem hann nefnir,
en trúarkenningar kirkjunnar ættu þá a8 vera hreinar og sízt
slíkum greinum blandnar, sem a8 eins lúta ab veraldlegum gæBum
og hagsmunum. AnnaS bla8 (Capitale) frelsismanna tók ómildi-
legar á brjefinu, og sag8i, a8 páfinn hef8i auSsjáanlega ætla8
sjer a8 bjóSa þeim fylgi sitt og fá þeirra fulltingi á móti, sem
væru a8 sperrast vi8 a8 hverfa öllu í apturfara og ófrelsisstefn-
una. Páfarnir hefBu frá öndver8u horft á vi8ureign au8s og
fátæktar, og aldri gert neitt til a8 skakka þann leik, svo a8
til fri8ar hef&i horft, og ættu höf8ingjarnir a8 kjósa um fulltingi
heimspekinganna og klerkdómsins, þá væri þeim ráSlegast a8
leita til enna fyrnefndu, því þeir bæru skyn á tákn og stefnu
tímanna. Stjórnendum landa og þjó8a mundi hollara, a8 njóta
þeirra manna a3 til fylgis og fulltingis, sem kenndu til, þar sem
aðrir ættu vi8 böl a3 berjast, og væru kunnugir lögum hagfræB-
innar, enn hlý3a hinum sem stæ8u á hugsunarstö8vum borfinna
tíma og undir þeim merkjum, sem væru nú borin fyrir dan3ýfli einu
(þ. e. páfavaldinu). — Brjefaskiptin me8 Leó páfa og Vilhjálmi
keisara munu hafa or3i8 orsök til, a3 sendiboSi páfans (í Bayern),
Masella a3 nafni, sótti á fund Bismarcks í Kissingen og hóf vi3
hann samningamál. J>a8 má hjer um segja, a3 þar hafi fundizt
«Krankvi3ur og Kollhettan, en af samningum varB ekki a3 sinni,
sem getiB mun í frjettaþættinum frá þýzkalandi.
Vjer segjum hjer eina sögu til dæmis um, hve auBtrúa alþýBan
er í kaþólskum löndum — e8a rjettara sagt: hvernig klerkarnir
hafa gert hana úr garBi — og hvab henni má bjóSa, þegar þeir
tala, sem þykjast hafa þegiB helgan innblástur, e3a segja sín
vitjaB af Gu3s mó&ur e3a öðrum dýrðlingum|, sem æðri byggðir