Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 61

Skírnir - 01.01.1879, Síða 61
ÍTALÍA. 61 yfirgangi, sem beitt sje í gegn heilagri trú og kirkju. — Af þessu stutta yfirliti má sjá, ab Leó páfi hefir engu sleppt af því, sem Píus 9di kallaSi rjettindi kirkjunnar og «postulastólsinsi) í Rómaborg, e8a umbob hans og vald á jöríunni. Munurinn er a8 eins sá, a8 hann bannsyngur ekki og neytir eigi svo gifnr- mæla, sem hinn gerBi í sínum brjefum. Eins og eitt bla8i8 á Italíu (Opinione) komst a8 or8i, ver8ur þvi ekki neita8, a8 honum gengur gott til, þegar hann hý8ur fulltingi sitt og trúarbragB- anna gegn sósialistum og þeim óaldarflokkum, sem hann nefnir, en trúarkenningar kirkjunnar ættu þá a8 vera hreinar og sízt slíkum greinum blandnar, sem a8 eins lúta ab veraldlegum gæBum og hagsmunum. AnnaS bla8 (Capitale) frelsismanna tók ómildi- legar á brjefinu, og sag8i, a8 páfinn hef8i auSsjáanlega ætla8 sjer a8 bjóSa þeim fylgi sitt og fá þeirra fulltingi á móti, sem væru a8 sperrast vi8 a8 hverfa öllu í apturfara og ófrelsisstefn- una. Páfarnir hefBu frá öndver8u horft á vi8ureign au8s og fátæktar, og aldri gert neitt til a8 skakka þann leik, svo a8 til fri8ar hef&i horft, og ættu höf8ingjarnir a8 kjósa um fulltingi heimspekinganna og klerkdómsins, þá væri þeim ráSlegast a8 leita til enna fyrnefndu, því þeir bæru skyn á tákn og stefnu tímanna. Stjórnendum landa og þjó8a mundi hollara, a8 njóta þeirra manna a3 til fylgis og fulltingis, sem kenndu til, þar sem aðrir ættu vi8 böl a3 berjast, og væru kunnugir lögum hagfræB- innar, enn hlý3a hinum sem stæ8u á hugsunarstö8vum borfinna tíma og undir þeim merkjum, sem væru nú borin fyrir dan3ýfli einu (þ. e. páfavaldinu). — Brjefaskiptin me8 Leó páfa og Vilhjálmi keisara munu hafa or3i8 orsök til, a3 sendiboSi páfans (í Bayern), Masella a3 nafni, sótti á fund Bismarcks í Kissingen og hóf vi3 hann samningamál. J>a8 má hjer um segja, a3 þar hafi fundizt «Krankvi3ur og Kollhettan, en af samningum varB ekki a3 sinni, sem getiB mun í frjettaþættinum frá þýzkalandi. Vjer segjum hjer eina sögu til dæmis um, hve auBtrúa alþýBan er í kaþólskum löndum — e8a rjettara sagt: hvernig klerkarnir hafa gert hana úr garBi — og hvab henni má bjóSa, þegar þeir tala, sem þykjast hafa þegiB helgan innblástur, e3a segja sín vitjaB af Gu3s mó&ur e3a öðrum dýrðlingum|, sem æðri byggðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.