Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 96
96
1'ÝZKA.LAND.
gæti ekki sjezt yfir í triíarmálum), bjeldu í fyrra sumar fund meS
sjer í Bonn, og var £ar samþykkt, aS klerkum — }j. e. undir-
djáknum og þaSan af æBri — skyldi beimilt aS kvongast. Fyrir
■því uröu 75 atkvæSi, en 22 á móti. Fundarmenn fengu þó þau
skeyti frá Hoilandi (frá biskupinum í Utrecht) a8 flokksbræSur
þeirra á því landi mundu eigi fylgja þeim í þessu efni. ASur
hafa gamalkaþólskir menn á Svisslandi lýst ókvæni úr kirkju-
lögum.
Væri einhver í efa um, aS sannur guSsótti og góSir sibir
hljóti aS verSa samfara — eSa í annan staS trúarleysi og siS-
leysi — þá kynni honum þó aS verSa annars hugar viS aS
ígrunda ástandiS á þýzkalandi. þaS eru fleiri enn jafnaSar-
fræSingarnir, sem kenna þar, aS trúin á guS geti ekki sam-
þýSzt viS frelsi mannsins eSa siSferSislegar framfarir. SiSferSis-
lögin breytast eptir skyni mannsins og því framfarastigi, sem
hann kemst á. Um eilíf siSferSisleg grundvallariög, eSa um
eilífan löggjafa má ekki tala. Eiiíft er ekkert utan náttúrulögin.
HvaSan hafa þeir þá vizku? Vita þeir hvaS náttúran er eSa
hvaS hún ekki er? Hafa þeir komizt aS endimerkjum tilver-
unnar. Nei! J>ví fer fjarri. En spekingar þjóSverja treysta
þýzkri vizku, eru djarfir og áræSisfullir; þabmega þeir eiga. «Trúin
á GuS», segja jafnaSarfræSingarnir, «er hjátrú og hjegómi, trúin
á annaS líf einber heimska; hver trú sem er verSur ekki annaS
en þrælsmark á manninum, en kristna trúin hiS versta; og þó
er hann ekkert annaS enn dýr, guSsmyndar kenningin hlægileg
hjegilja; aSalmiS mannsins er aS njóta gæSa þessa heims; raunurinn
á illu og góSu er ekki annar enn sá, sem óskynsöm fjelagsskipun
gerir á menntun manna og nautn veraldargæSanna. BróSurkærleiki
meSal mannskepnanna er góSur, en honum verSur ekki komiS
viS fyr enn fjelagsskipunin er komin á nýjan og betri stofn(!);
á vorum tímum verSur stjettahatriS ab vera sjálfsagt. Vesal-
ingarnir verBa — þaS er skylda þeirra — aS hata auSmennina
og fullsældarfólkiSn. þegar þessar og aSrar likar kenningar eru
bornar fram í ritum og ræíram fyrir einföldu fólki, þá er hægt
aS skilja, aS trú þess verSi á reiki og trúræknin dofni. Um
þetta verSa sögurnar frá þýzkalandi mjög samhljóSa. Skýrslurnar