Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 49
FRAKKI.AND.
49
af bálfhreinsuBu járni, 21 /* mili. sentn. af sívalninga- e8a fellu-
járni (og stáli), en aS auki V2 mill. sentn. — gert a8 brauta-
teinungum, failbyssum og hreifivjelum. Uppgang verknaðar-
smi8janna á 40 árunum síSustu má af því marka, a8 þar sem
borgub voru 1837 í vinnulaun 700,000 franka, ganga nú til
þess kostnaöar 18 millíónir á ári. — I Crenzot er sem bezt
sje8 fyrir hag og kjörum verkmannanna. Vi8 litla aflögu af
launum sínum getur hver þeirra or8i8 húseigandi, en fyrir lækningum
sjá eigendur verksmiíjanna, og á þann máta fyrir ellidögum Jeirra,
ab hver sem hefir unni8 þar í 25 ár fær 360 krónur um ári8,
þegar hann er einhleypur, en kvongaSur 540. — Skólarnir í
Creuzot fá besta lof, og í þeim hafa þeir margir hloti8 nám
sitt, sem sí8an hafa or8i8 verkstjórar og skaraS þar fram úr a8
hugviti og kunnáttu.
3. september, andlátsdag Thiers, var sakna8arminning bans
haldin í París me3 mikilli vi8höfn, og sálumessa sungin í Notre
Dame (höfu8kirkjunni miklu). Hún var öll tjöiduS svörtu refla
og blæjuskrú&i, og þa8 var sí8ar sagt, at kirkjan mundi sjaldan
hafa veriB skrýdd meira og minnilegra sorgarskrú8a, þá er slíkt
var gert til útfarar- e8a minningarhei8urs vi8 tigna menn. Hjer
voru nefndir komnar frá öllum fylkjum landsins, frá þingdeild-
unum, frá vísindafjelaginu frakkneska*) og frá rá8aneytinu og
stjórnardeildunum. þar voru líka flestallir komnir af erindrekum
annara þjó8a. Frá kirkjunni fór mikil prósessía út á kirkju-
garBinn, en ekkja Thiers og skyldmenni hennar óku á eptir.
Hins þarf ekki a8 geta, a8 blómsveigarnir á legstaS Thiers ur8u
þann dag a8 miklum hla8a.
J>ó klerkdómurinn kaþólski á Frakklandi hafi ekki a8 tiltölu
her sinn eins fjölskipa8an og hann er á Spáni og Ítalíu, þá er
sá iiSskostur ekki lítill. Svo var tali8 í skýrslum kirkjumála-
ráSherrans, sem fyrir eigi löngu voru lagSar fram á þinginu, a8
á Frakklandi og i nýlendum þess væru 110 lögmæt e8a löghelg
*) í stað þeirra Thiers og Claude Bernards eru þeir komnir í fjelagið
Ernest Rénan (málfræðingur í austurlandamálum og höfundur ritsins
«Líf Krists* og margra fleiri) og Henry Martin (sagnaritari).
Skírnir 1879.1 4