Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 104
104 AUSTURRÍKI OG UNGVF.R.IALAND. táknum. Til dæmis a8 taka: fagurlistamenn voru ríSandi og í búningum frá dögum Rúbens, en á eptir Jieim kom mikill skraut- vagn. Uppi á bonura stóð básæti og sat J>ar kona frí8 og tig- uleg ásyndum, en umhverfis hana stóSu e8a sátu hæ8i konur og börn. J>etta átti a8 tákna, hver áhrifkonan hefir á fagrar listir. Fremst í vagninum var mikil skel, forkunnarlega út skorin, en á henni stó8 iíkneskja Yenusar, eptirmynd þeirrar sem nefnist hin «medísiska». — Keisarinn Ijet miki8 koma á móti gjöfunum, sem jþeim hjónum voru fær8ar. StórmikiS fje sendi hann til útbýt- ingar me8al fátæks fólks, sjerílagi í öllum höfu3borgum ríkis- partanna, en lag8i svo miki8 ölmusu fje til háskólanna — J>eir eru 10 í Austurríki — a8 af því ur8u 40 nýir styrktarsjó8ir. Sendinefndunum svaraSi keisarinn me8 föSurlegri bli8u, en kom l>ar áminningum vi8, sem honum jþótti þurfa, t. d. vi8 Króata, sem heimta meira sjálfsforræ8i afUngverjum, og vi8 sendimennina frá Triest, en mikill hluti borgarmanna eru af ítölsku kyni, og láta stundum lei8ast til harks og hávaBa á móti J>jó8verjum, e8a kunna því illa, er þeir rá8a mestu í borgarstjórninni, og fá flest embætti me3 a8 fara. — Á þessu bryddi í fyrra, er upp- þotiS var á Ítalíu (sjá Ítalíuþátt), bæ3i 1 Triest og vi3ar. J>a8 er einkum «valski» parturinn af Týról, sem ítalir kallast eiga heimting á, en í fyrra voru þau or3 höf8 eptir Franz Jósef, a8 enginn þyrfti a8 ímynda sjer, a3 hann nokkurn tíma mundi selja þetta land sjer af hendi, fyr skyldi hann hætta lífi sínu og ríki. Á Ungverjalandi hafa þeir stórska3ar og manntjón or3i3, sem nú skal telja. 30. ágúst ger3i þá hellirigning me3 óSastormi, a8 tveir bæir eyddust a3 mestu leyti. J>eir heita Miscolcz og Erlau. Um hinn fyrnefnda rennur á, sem Szinvabach heitir, og hljóp í hana svo mikill vöxtur, a3 bærinn var3 Ó8ar enn varSi í kafi, og reif jþá straumurinn me3 sjer allt a8 1000 húsa, en fjöldi manna drukkna3i (4—500). Hinn hærinn liggur vi3 á samnefnda, en hjer var3 manntjóniS minna. — Ein af stórborg- unum er Szegedin vi3 ána Theiss, sem fellur i Duná, og þar hafa búi3 75,000 manna. þessi borg hefir tvívegis í stórraunir rata8 þa3 af er þessu ári (í marz og apríl). 12. marz kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.