Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 76

Skírnir - 01.01.1879, Page 76
76 SVISSLAND. haldsmenn á mörgum stöSum, og sumstaSar hafa klerkarnir fært sig upp aptur á skaptiS, ognáS þeim rjettindum, sem fyrir þeim hafa rýr8 verið. Mannslát. 5. návember dó í Genefu James Fazy (82l/2 árs aS aldri). í J>essum bæ var bann fæddur (ættaður frá Frakklandi, forfeSur hans Húgenottar, sem JiaSan höfSu veriS flæmdir), en tók sjer snemma bólfestu í París, og hafSi þar atvinnu viS ritstörf og síSar «útgáfu» dagblaSs nokkurs, sem hjelt í þjóSveldisstefnu. Hann hvatti mjög til harSrar mótstöbu gegn Karli lOda og tók þátt í júlíuppreisninni 1830. Hann var t>ví mjög mótmæltur aS setja LoSvík Filippus til valda, og Jiegar hann gat engu á orkaS um þjóSvaldsstjórn, en mátti þola mikiS harShnjask og ofsóknir, flutti hann sig aptur til Genefu og gekk J>ar J>egar í flokk meS enum harSsnúnustu frelsismanna. Hann bjelt l>ar líka út blaSi (Europe centrale), og flutti í því kenningar Mazzínís um betri stjórnar- og ríkishagi í Evrópu. J>ar kom brátt, aS Fazy varS forustumaSur þeirra manna, sem vildu bæta stjórnarlög fylkisins, og er ófriSurinn vai'S 1846, og fylkisráSiS vildi taka í strenginn meS enum kaþólsku uppreisnarfylkjum, sem sögSu sig út úr bandalögunum, settu Genefubúar Fazy fyrir fylkisstjórnina. Hann sýndi hjer mikinn kjark og skörungskap, og kom bæSi fylkinu og öllu landinu í beztu þarfir. Hann þótti aS vísu nokkuS harSur og einráSur, en þaS er um hann sagt, aS Genefubúar hafi engum svo hlýtt sem honum, síSan Calvín var uppi. Hann varS aS fara frá fylkisstjórninni 1852, en var settur aptur fyrir hana 1856, og þá var hann líka kjörinn til fulltrúa í fylkjaráSinu (á sambandsþinginu). Hjer gekk hann sem skörulegast fram fyrir rjetti Svisslendinga, er misklíSirnar urSu (1857) um Neuchatel viS Prússakonung, og hann varS aS gefa upp tilkall sitt eSa þann rjett, er hann hafSi eignazt á því fylki. Á seinni árum tók vinsæld hans nokkuS aS rjena, og menn sökuSu hann bæSi um ólög og einræSi. J>aS varS t. d. kunnugt, aS han hjelt veSspilabanka heima hjá sjer. 1864 varS hann aS fara úr landi, og umsátursveturinn 1870—71 var hann í París. 1871 var hann þó kjörinn aptur fulltrúi í fylkjaráSinu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.