Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 121
DUNÁRLÖMHX OG MONTENEGRÓ.
121
og ræningjaflokkum. Kistic, stjórnarforseti Mílans jarls, sendi
þegar skeyti til MiklagarSs, og kæröi fyrir Karatheodory, utan-
ríkisráSherra soldáns, aS Serhar heffeu í 6 mánuSi mátt þola
verstu búsifjar af Albaníubúum, en krafSist bæSi, aS soldán sendi
trútt li<5 til aS halda vörö viS landamærin og sæi þeim öllum
fyrir fullum bótum, sem fyrir ránum hefSu orSiS eSa annan
óskunda beSiS. YiS Jví er þó helzt búið, aS stjórn soldáns
beiti bjer bæSi refjum og undandrætti, sem henni er títt ella.
Montenegró. l>ess er getiS í inngangi ritsins, hvaS Svart-
fellingar fengu í sitt hlutskipti. þaS dróst svo lengi, að Nikítu
jarli yrSi selt þaS í hendur, sem hann átti aS fá af norSurhluta
Albaníu, aS hann varS óþolinmóSur, tók til liSsafnaSar og hótaSi
aS sækja þaS meS vopnum, sem hann kallaSi Tyrki fyrir sjer
halda. Hjer gekk Tyrkjum þó ekki svo til góSviljaleysi, sem
hitt, aS Albaníubúar, þeir allir sem MúhameSstrúar voru, og
fleiri þó, urSu í mesta uppnámi, er þeir heyrSu, aS þeir
áttu aS hverfa undir völd Svartfellingajarls. Lengi sumars stóS
hjer í uppreisnum, svo aS landstjóri soldáns og liS hans gat viS
ekkert ráSiS (sjá þáttinn um Tyrkjaveldi). Stórveldin rjeSu
Nikítu jarli til aS hiSloka, en skoruSu fast á soldán aS skila
því skaplega af hðndum, sem Berlínarskráin hafSi skyldaS hann
til, og því ljet jarlinn Tyrki hafa fyrir því aS kyrra rósturnar
og koma þeim á burt, sem heldur vildu gefa upp landsvist enn
skipta um lánardrottna. þaS varS því ekki fyr enn á öndverSu
þessu ári, aS jarlinn gat setzt aS eignum sínum. — Stjórnar-
skipun Svartfellinga her ekki aS svo komnu á sjer mikinn
Evrópubrag, en þó hefir jarlinn tekiS sjer ráSaneyti meS ábyrgS
fyrir einskonar höfSingja þingi(?). í ráSaneytinu sitja 6 menn,
sem gegna venjulegum ráSherrastörfum og meS þeim 2 menn
úr (enum nýja) æSsta dómi landsins. í>ar aS auki hefir hann
skipt öllu landinu í sýslur og dómþing. Lengra hefir jarlinn
ekki viljaS fara í nýjungunum, en Svartfellingar mundu líka hafa