Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 127
TYRKJAVELDI.
127
landsins, og þar sat þingiS ab störfum, sem ræddi stjórnarlögin.
AS ]pví oss minnir, verSur þing Bolgara óskipt þing og ekki
tvídeilt. Tala fulltrúanna verSur sú, sem kemur fram, jpegar 1
er kosinn fyrir hver 20,000 landsbúa; en jarlinn kýs jafnmarga,
og J>ar aS auki fær helmingur biskupanna — þeir elztu — sæti
á þinginu. MeSan fulltrúar Bolgara ræddu stjórnarlögin, varS
mönnum optlega minnzt á bræSurna fyrir sunnan Balkan, og
stundum urSu ummælin svo ákafleg, aS landstjórnin (furstinn sem
áSur er nefndur) varS aS taka til áminninga. Alexander prins
er nú á ferS til MiklagarSs og ætlar aS heimsækja lánardrottinn
sinn og þiggur hann þá völdin af hans höndum meS svo hátíSlegu
móti, og vinnur hollustueiS sem venja er til.
Fyrir sunnan Balkan hefir aS kalla má ekki gengiS á öSru
enn róstum og upphlaupum, og f>ó hafa Rússar setiS meS mikiS
liS í Austur-B.úmelíu, en nefnd manna frá stórveldunum var þar
til landstjórnar. Sunnar í Makedóníu og í Albaníu vesturfrá
urSu Tyrkir aS neyta mikils herafla til aS bæla niSur uppreis-
nirnar. Stundum voru f>aS Tyrkir, sem veittust af> kristnum
mönnum, og stundum kristnir menn, er vildu hefna sín á Tyrkj-
anum. J>ó gekk hvergi meir á enn í Austurrúmelíu. Bolgörum
svall þaS svo mjög, sem vita mátti, a& verSa gerSir fráskila frá
bræSrunum fyrir norSan Balkan, og þrátt fyrir þann vörS, sem
liS Rússa hjelt jpar til tryggingar griSum og friSi, þá gerSu J>eir
svo aSsúg aS tyrknesku fólki á mörgum stöSum og ijeku JpaS svo
hörmulega, aS sem minnst munaSi frá því, sem sagt var af aS-
ferb Tyrkja viS kristna menn í byrjun ófriSarins. Seinustu sögur
segja t>ó, aB nú sje allur usli tekinn aS kyrrast, og aS soldán
hafi aS ráSum hollvina sinna fundiS sumt, sem vei var falliS til
a& gera kristnum mönnum hughægra. Hann hefir sett J>ann mann
(kristinn) til landstjórnar, sem hjet Alekó pasja, en nú á hann aí>
sleppa (ipasja»-nafninu og heita Alexander Vogorides. Einnig á
haun aS hafa horfiS frá því ráSi aS setja her á vörS í Balkans-
skörSin, jpó hann eigi á því rjett samkvæmt Berlínarsáttmálanum.
Mönnum hefir svo skilizt, sem soldán hafi rífkaS l>a5 nokkuS,
sem til var tekiS um sjálfsforræSi Bolgara i Austurrúmelíu —
og þaS getur veriS, aS meira búi undir, er nafn landstjórans