Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 27
ENGLAND.
27
«ekra», er rúmlega lU stærri enn vallarteignr á íslandi. Af
l>eim voru 47,326,615 yrktar. Af plóglandinu eru 11 milliónir
ekra hafSar til kornyrkju, og er þaS einni millíón minna enn
1869. JarSeplum er sá8 á næstum 5 mill. ekra, smára og tö8u-
fræi á 6V2 millíón —, en hagar a8 sta8aldri 24 millíónir ekra.
23. janúar byrjaSi í yfirdóminum i Edínaborg sókn og varnir
í bankamálinu, sem á er minnzt í innganginum. þeir voru sjö,
sem ákærSir voru, og höfSu veriS forstjórar bankans (í Glasgow),
e8a haft jþar æ8ri umsjónar embætti á höndum. Sakargiptirnar
voru greindar í all-löngu máli (á 90 blaösíSum) og voru 17 a8
tölu, en komu helzt vi8 þa8, hvernig forstjórarnir hef8u falsaS
reikningana, dregiS huldu yfir ástand hankans, brugSizt trausti
manna og sýnt mikinn ótrúnaB. Til dæmis a8 taka, Jþá hef8u
skýrslur jjeirra nefnt varasjóS me8 450,000 pundum sterlinga, en
sá sjóSur hef8i aldri veriS til. ÁkæruritiS bar á þá alla, að
hver um sig hef8i dregi8 allmikiS í sinn sjóS, en J>ó ur8u þær
varnir fram færBar, a8 enginn þeirra fjekk dóm fyrir þjófnah
e8a fjepretti. — Eptir 11 daga var dóminum loks á lokiB, og
voru sakirnir látnar varBa 18 mánaBa var8hald fyrir tvo, en 8
roána8a fyrir hina.
13. marz þ. á. giptist þri8ji sonur Viktoriu drottningar, her-
toginn af Connaught, prússneskri prinsessu, Margrjetu a8 nafni,
dóttur Karls prins. Hertogann hefir drottningin gert a8 vísi-
konungi á írlandi, og mun þetta þykja vel falliS til a8 gera Irum
til skaps, og a8 þeir vir8i þa8 til sæmda vi3 sig gert, er kon-
ungborinn maSur er settur til landstjórnar. Annars ljet sjálfs-
forræBis flokkur Ira, e8a heimastjórnar flokkurinn spaklegar á
siSasta þingi, enn hann á vanda til. — Tengdasonur drottning-
arinnar, markgreifinn af Lorne, er or8inn landstjóri í Kanada í
staS Dufferins lávarBar, en liann er nú erindreki Breta í Pjeturs-
fi°rg. Dufferin var mjög vinsæll af Kanadabúum, og því komst
eitt enska hla8i8 svo ab or3i, a3 þa3 væri ekki vandalaust fyrir
markgreifann a8 taka vi3 landstjórninni af ö3rum eins manni,
sem hef8i í öllu reynzt afbur3ama3ur a3 viti og skörungskap,
og t>ar me8 veri3 hvers manns hugljúfi. — í mi8jum desember