Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 163

Skírnir - 01.01.1879, Síða 163
AFRÍKA. 163 fjármálanna, skuldagjaldi ríkisins og svo frv., en kún var samin af stórhöföingjum landsins — meðal Jeirra Kopta-biskup og yfirprestur GySinga. Fyrir stjórnina setti hann fcann mann, sem Cherif pasja heitir. Hjer urSu þeir aS víkja úr stjórninni, Wil- son og Bligniéres, en jarlinn sendi Frökkum og Englendingum bo& um, hvaB hann befði nú af rá8iS í landsins beztu þarfir. J>aS er sem hvorumtveggju hafi jþótt hjer úr vöndu a<3 ráSa, en jþví varS ekki á móti mælt, aS þessir ráSberrar höfSu staSiS eins ráSlausir og aSrir, þegar fjár var krafizt eSa til fjár skyldi taka. þaS eina, sem vjer vitum ráSiS af þeirra hálfu, var þaS aS jþeir báSu þá Wilson vera kyrra á Egiptalandi og sjá hverju fram yndi. Ilabeissinía. Hjer hafa orSiS höfSingjaskipti, en meS mjög óvenjulegu móti. þegar Teódór keisari var undir lok liSinn fyrir 10 árum, tók sá höfSingi konungsnafn, sem Kassa hjet, og kallaSist Jóhann fyrsti, og lagSi undir sig mestalla Habessiníu. Hann var dugandi höfSingi og varSi svo vel lundiS á móti her Egiptajarls (1875—76), aS Egiptar höfSu ekki annaS enn ósæmd af förinni. Innan endimerkja Habessiniu liggur þaS land, sem Schóa heitir, og því stýrSi höfSingi Menelek annar aS nafni. Um hann er sagt þar sySra, aS bann sje allra höfSingja ættgöfg- astur, því han sje kominn frá «drottningunni af Saba». Jóhann konungur vildi gera þenna höfSingja sjer lýSskyldan og fór meS her honum á hendur. En hjer skyldi þó til annars draga, þegar hann kom aS höfuSborg Meneleks, er Ankóbar heitir, þá komu prestar þaSan út til herbúSanna og tjáSu fyrir honum, aS han hef&i mesta giæparáS meS höndum, og mundi dauSasynd drýgja, ef hann beitti Menelek ofríki, þar sem hann væri af enum elzta drottna ættlegg í heimi, og væri rjett borinn til konungstignar yfir Habessiníu. Jóhann konungur skipaSist svo viS fortölur þeirra, aS hann hjelt nú inn í borgina meS auS- mýktarsvip, og seldi Menelek kórónu sína í hendur og sór honum hollustreiS. Ilann slepti konungsnafninu, og heitir nú Kassa jarl, sem fyrri. 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.